HTC berst gegn Apple og Samsung Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2014 16:15 Tævanski símaframleiðandinn HTC hefur ekki átt sjö daga sæla undanfarið og hefur sala þess minnkað samfellt síðustu 27 mánuði. Þeir sitja þó ekki aðgerðalausir og ætla að vinna aftur markaðshlutdeild sína með nýjum ódýrum símum og miðlungsdýrum símum og minnka áhersluna á þá dýrustu og fullkomnustu. Með því ætlar HTC að snúa tapi í hagnað. HTC hefur fallið úr 10% markaðshlutdeild í heiminum í um 2% á aðeins tveimur árum og væri fáum stjórnendum það að skapi. Hlutabréf í fyrirtækinu hefur að vonum fallið hrapalega, eða í einn tíunda af hæsta verði sem á þeim voru. Hvort áhersla HTC á ódýrari símana muni færa þeim aftur velgengni og hagnað mun tíminn einn leiða í ljós. Slagorð HTC er "quietly brilliant" og kannski laumast fyrirtækið hljóðlega á framabraut aftur. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tævanski símaframleiðandinn HTC hefur ekki átt sjö daga sæla undanfarið og hefur sala þess minnkað samfellt síðustu 27 mánuði. Þeir sitja þó ekki aðgerðalausir og ætla að vinna aftur markaðshlutdeild sína með nýjum ódýrum símum og miðlungsdýrum símum og minnka áhersluna á þá dýrustu og fullkomnustu. Með því ætlar HTC að snúa tapi í hagnað. HTC hefur fallið úr 10% markaðshlutdeild í heiminum í um 2% á aðeins tveimur árum og væri fáum stjórnendum það að skapi. Hlutabréf í fyrirtækinu hefur að vonum fallið hrapalega, eða í einn tíunda af hæsta verði sem á þeim voru. Hvort áhersla HTC á ódýrari símana muni færa þeim aftur velgengni og hagnað mun tíminn einn leiða í ljós. Slagorð HTC er "quietly brilliant" og kannski laumast fyrirtækið hljóðlega á framabraut aftur.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira