Höfundur Flappy Bird segir leikinn hafa eyðilagt líf sitt Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 17:05 Hinn geysivinsæli snjallsímaleikur Flappy Bird hefur verið afturkallaður úr App Store og Google Play eftir að höfundur leiksins, Víetnaminn Nguyen Ha Dong, fékk nóg af álaginu sem fylgdi vinsældum leiksins. Flappy Bird er einfaldur en krefjandi leikur sem hefur verið sóttur rúmlega 50 milljón sinnum á App Store og þénaði þegar best lét um 50.000 bandaríkjadali, rúmlega 5.7 milljónir króna daglega á auglýsingasölu. Í Twitter-færslu sinni frá því í gær segist Dong hafa fengið nóg og að hann „ráði ekki við þetta lengur“ og hafi því neyðst til að draga hann til baka. Þeim sem gafst ekki tækifæri á að spila hinn ávanabindandi Flappy Bird þurfa þó ekki að örvænta því fjöldinn allur af notuðum símum sem innihalda leikinn hafa nú verið settir á uppboðssíðuna ebay.com og hleypur kaupverðið á mörgum þeirra á þúsundum dollara.I am sorry 'Flappy Bird' users, 22 hours from now, I will take 'Flappy Bird' down. I cannot take this anymore.— Dong Nguyen (@dongatory) February 8, 2014 Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hinn geysivinsæli snjallsímaleikur Flappy Bird hefur verið afturkallaður úr App Store og Google Play eftir að höfundur leiksins, Víetnaminn Nguyen Ha Dong, fékk nóg af álaginu sem fylgdi vinsældum leiksins. Flappy Bird er einfaldur en krefjandi leikur sem hefur verið sóttur rúmlega 50 milljón sinnum á App Store og þénaði þegar best lét um 50.000 bandaríkjadali, rúmlega 5.7 milljónir króna daglega á auglýsingasölu. Í Twitter-færslu sinni frá því í gær segist Dong hafa fengið nóg og að hann „ráði ekki við þetta lengur“ og hafi því neyðst til að draga hann til baka. Þeim sem gafst ekki tækifæri á að spila hinn ávanabindandi Flappy Bird þurfa þó ekki að örvænta því fjöldinn allur af notuðum símum sem innihalda leikinn hafa nú verið settir á uppboðssíðuna ebay.com og hleypur kaupverðið á mörgum þeirra á þúsundum dollara.I am sorry 'Flappy Bird' users, 22 hours from now, I will take 'Flappy Bird' down. I cannot take this anymore.— Dong Nguyen (@dongatory) February 8, 2014
Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira