Illa fengin listaverk Ugla Egilsdóttir skrifar 11. febrúar 2014 23:45 Heimili Cornelius Gurlitt í Salzburg. Getty Images. Sextíu verk til viðbótar hafa fundist á dvalarstað listaverkasafnarans Cornelius Gurlitt í Salzburg. Í október síðastliðnum fannst fjöldi listmuna á heimili hans í Munchen. Fjöldi listaverkanna er óstaðfestur, en er líklega á annað þúsund. Cornelius er sonur listaverkasafnara frá nasistatímanum að nafni Hildebrand Gurlitt. Talið er að listaverkin séu illa fengin. Því er haldið fram að gyðingar hafi átt listaverkin en verið neyddir til að selja verkin til að flýja Þýskaland, ellegar hafi söfn þurft að losa sig við verkin vegna þess að nasistum þótti þau úrkynjuð. Meðal verka sem fundust í Salzburg eru málverk eftir Picasso, Monet og Renoit. Listfræðingar grufla nú í safninu og reyna að átta sig á því hvort nasistar hafi komist yfir þau. Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Sextíu verk til viðbótar hafa fundist á dvalarstað listaverkasafnarans Cornelius Gurlitt í Salzburg. Í október síðastliðnum fannst fjöldi listmuna á heimili hans í Munchen. Fjöldi listaverkanna er óstaðfestur, en er líklega á annað þúsund. Cornelius er sonur listaverkasafnara frá nasistatímanum að nafni Hildebrand Gurlitt. Talið er að listaverkin séu illa fengin. Því er haldið fram að gyðingar hafi átt listaverkin en verið neyddir til að selja verkin til að flýja Þýskaland, ellegar hafi söfn þurft að losa sig við verkin vegna þess að nasistum þótti þau úrkynjuð. Meðal verka sem fundust í Salzburg eru málverk eftir Picasso, Monet og Renoit. Listfræðingar grufla nú í safninu og reyna að átta sig á því hvort nasistar hafi komist yfir þau.
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira