Johnny birti mynd af þessari óskemmtilegu reynslu á Twitter en náði sem betur fer að komast út hratt og örugglega.
Johnny komst líka í fréttirnar í síðustu viku þegar hann birti mynd af gjörónýtri baðherbergishurð á Twitter-síðu sinni. Hann festist inni á baðherberginu á hótelherbergi sínu og var ekki með síma á sér til að hringja á hjálp. Hann notaði því kraftana og braut sér leið út úr hremmingunum.
