Massa er ánægður með Williams-bílinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. febrúar 2014 22:49 Felipe Massa Vísir/Getty Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. Massa segir að mikilvægt sé að byrja vel, sérstaklega þegar svona mikið er að breytast. Williams-liðið tók honum fagnandi enda reynslumikill ökumaður, sem hóf keppni í Formúlu 1 árið 2002 með Sauber liðinu. Massa segist vera uppfullur af nýrri orku og líður vel hjá nýju liði. Hann vill þó fara varlega í yfirlýsingar og segist hlakka til að sjá hvar Williams-bíllinn stendur í samanburði við aðra. Massa telur mikilvægt að vera hjá jákvæðu metnaðarfullu liði eins og Williams. Felipe Massa var liðsfélagi Michael Schumacher hjá Ferrari 2006. Honum berast daglegar fréttir af líðan Schumacher og hann biður líka fyrir bata Schumacher á hverjum degi. Þeir urðu nánir vinir á meðan þeir voru liðsfélagar og hafa haldið tengslum síðan.Bílinn hans Felipe Massa.Vísir/Getty Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. Massa segir að mikilvægt sé að byrja vel, sérstaklega þegar svona mikið er að breytast. Williams-liðið tók honum fagnandi enda reynslumikill ökumaður, sem hóf keppni í Formúlu 1 árið 2002 með Sauber liðinu. Massa segist vera uppfullur af nýrri orku og líður vel hjá nýju liði. Hann vill þó fara varlega í yfirlýsingar og segist hlakka til að sjá hvar Williams-bíllinn stendur í samanburði við aðra. Massa telur mikilvægt að vera hjá jákvæðu metnaðarfullu liði eins og Williams. Felipe Massa var liðsfélagi Michael Schumacher hjá Ferrari 2006. Honum berast daglegar fréttir af líðan Schumacher og hann biður líka fyrir bata Schumacher á hverjum degi. Þeir urðu nánir vinir á meðan þeir voru liðsfélagar og hafa haldið tengslum síðan.Bílinn hans Felipe Massa.Vísir/Getty
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira