Massa er ánægður með Williams-bílinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. febrúar 2014 22:49 Felipe Massa Vísir/Getty Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. Massa segir að mikilvægt sé að byrja vel, sérstaklega þegar svona mikið er að breytast. Williams-liðið tók honum fagnandi enda reynslumikill ökumaður, sem hóf keppni í Formúlu 1 árið 2002 með Sauber liðinu. Massa segist vera uppfullur af nýrri orku og líður vel hjá nýju liði. Hann vill þó fara varlega í yfirlýsingar og segist hlakka til að sjá hvar Williams-bíllinn stendur í samanburði við aðra. Massa telur mikilvægt að vera hjá jákvæðu metnaðarfullu liði eins og Williams. Felipe Massa var liðsfélagi Michael Schumacher hjá Ferrari 2006. Honum berast daglegar fréttir af líðan Schumacher og hann biður líka fyrir bata Schumacher á hverjum degi. Þeir urðu nánir vinir á meðan þeir voru liðsfélagar og hafa haldið tengslum síðan.Bílinn hans Felipe Massa.Vísir/Getty Formúla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. Massa segir að mikilvægt sé að byrja vel, sérstaklega þegar svona mikið er að breytast. Williams-liðið tók honum fagnandi enda reynslumikill ökumaður, sem hóf keppni í Formúlu 1 árið 2002 með Sauber liðinu. Massa segist vera uppfullur af nýrri orku og líður vel hjá nýju liði. Hann vill þó fara varlega í yfirlýsingar og segist hlakka til að sjá hvar Williams-bíllinn stendur í samanburði við aðra. Massa telur mikilvægt að vera hjá jákvæðu metnaðarfullu liði eins og Williams. Felipe Massa var liðsfélagi Michael Schumacher hjá Ferrari 2006. Honum berast daglegar fréttir af líðan Schumacher og hann biður líka fyrir bata Schumacher á hverjum degi. Þeir urðu nánir vinir á meðan þeir voru liðsfélagar og hafa haldið tengslum síðan.Bílinn hans Felipe Massa.Vísir/Getty
Formúla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira