Hér hefur hljómsveitin Postmodern Jukebox sett lagið sitt í eigin búning og útkoman er mjög áhugaverð.
Það er óhætt að segja að hinn léttgeggjaði Axl Rose og Miche Braden, sú sem syngur þessa útgáfu, eiga ekki margt sameiginlegt.
Dæmi hver fyrir sig.