Ekkert bann við kleinuhringjum í formúlunni 16. febrúar 2014 20:06 Kleinuhringir munu vera leyfilegir í lok keppni í Formúlu 1 á komandi tímabili. Þá snúa ökumenn bílum sínum á punktinum og spóla aftur dekkjunum.Sebastian Vettel tók upp á þessu til að fagna sigrum á síðasta tímabils og var lið hans Red Bull sektað fyrir uppátækið. Sektin nam rúmum 4 milljónum króna. Vettel fékk áminningu fyrir að skila bílnum ekki rakleiðis í skoðun eftir keppni. Stöðvaði hann við endamarkið til að framkvæma kleinuhringi og fagna sínum fjórða heimsmeistaratitli á brautinni á Indlandi. Skilyrðin fyrir því að kleinuhringirnir teljist löglegir eru meðal annars að þeir séu framkvæmdir á öruggan hátt. Einnig mega þeir ekki kasta vafa á lögmæti bílsins né valda töfum á verðlaunaafhendingu. Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kleinuhringir munu vera leyfilegir í lok keppni í Formúlu 1 á komandi tímabili. Þá snúa ökumenn bílum sínum á punktinum og spóla aftur dekkjunum.Sebastian Vettel tók upp á þessu til að fagna sigrum á síðasta tímabils og var lið hans Red Bull sektað fyrir uppátækið. Sektin nam rúmum 4 milljónum króna. Vettel fékk áminningu fyrir að skila bílnum ekki rakleiðis í skoðun eftir keppni. Stöðvaði hann við endamarkið til að framkvæma kleinuhringi og fagna sínum fjórða heimsmeistaratitli á brautinni á Indlandi. Skilyrðin fyrir því að kleinuhringirnir teljist löglegir eru meðal annars að þeir séu framkvæmdir á öruggan hátt. Einnig mega þeir ekki kasta vafa á lögmæti bílsins né valda töfum á verðlaunaafhendingu.
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira