Ekkert saknæmt í slysi Schumacher Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2014 17:15 Michael Schumacher. Vísir/Getty Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok. Saksóknarinn hefur lokað rannsókn málsins en hinn 45 ára gamli Þjóðverji liggur enn í dái eftir að hafa orðið fyrir slæmum höfuðmeiðslum í skíðabrekku í frönsku Ölpunum 29. desember síðastliðinn. Í rannsókninni kom meðal annars í ljós að steinninn sem felldi Schumacher var í 10,4 metra fjarlægð frá steinum sem Schumacher lenti með höfuðið á. Báðir steinarnir voru síðan meira en fjóra metra utan brautar. Michael Schumacher varð sjöfaldur heimsmeistari í formúlu eitt en hann hætti endanlega í formúlunni árið 2012. Læknarnir hafa verið að reyna að vekja Michael Schumacher úr dáinu síðan 30. janúar síðastliðinn en samkvæmt síðustu fréttum þá er lítið að frétta af viðbrögðum frá Schumi. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok. Saksóknarinn hefur lokað rannsókn málsins en hinn 45 ára gamli Þjóðverji liggur enn í dái eftir að hafa orðið fyrir slæmum höfuðmeiðslum í skíðabrekku í frönsku Ölpunum 29. desember síðastliðinn. Í rannsókninni kom meðal annars í ljós að steinninn sem felldi Schumacher var í 10,4 metra fjarlægð frá steinum sem Schumacher lenti með höfuðið á. Báðir steinarnir voru síðan meira en fjóra metra utan brautar. Michael Schumacher varð sjöfaldur heimsmeistari í formúlu eitt en hann hætti endanlega í formúlunni árið 2012. Læknarnir hafa verið að reyna að vekja Michael Schumacher úr dáinu síðan 30. janúar síðastliðinn en samkvæmt síðustu fréttum þá er lítið að frétta af viðbrögðum frá Schumi.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira