Ástæðan fyrir því var að kærasta Cooper, breska fyrirsætan Suki Waterhouse, var að ganga tískupallana fyrir Burberry.
Cooper fékk besta sætið á sýningunni en hann sat á fremsta bekk á milli þeirra Önnu Wintour og Hamish Bowles, hjá Vogue.

Fyrirsætan fylgdi Cooper á Golden Globe-verðlaunin og verður eflaust við hlið hans á Óskarnum í byrjun mars.