Neysluskuldir aukast Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. febrúar 2014 17:50 Neysluskuldir Bandaríkjamanna hækkuðu meira á síðasta ársfjórðungi en þær hafa gert síðan efnhagsþrengingarnar hófust vestanhafs árið 2008. Þetta kemur fram í tölum frá Seðlabanka Bandaríkjanna og Reuters greinir frá.Skuldirnar hækkuðu um 2,1% á milli fjórðunga, úr 11.28 billjónum dala á þriðja ársfjórðungi upp í 11.52 billjónir dala á þeim fjórða. Hækkunin, 241 milljarður dala, er mesta aukning neysluskulda síðan á þriðja ársfjórðungi ársins 2007. Hækkunina má helst rekja til bíla- og námslána. Wilbert van der Klaauw, hagfræðingur hjá bandaríska seðlabankanum, vonast til þess að skuldaaukningin sé til marks um að bandarískir neytendur séu hætti að halda að sér höndunum í eyðslu sinni. Þrátt fyrir hækkun skuldanna eru þær þó 9,1% frá 12.68 billjón dala hátindinum sem þær náðu á þriðja fjórðungi ársins 2008. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Neysluskuldir Bandaríkjamanna hækkuðu meira á síðasta ársfjórðungi en þær hafa gert síðan efnhagsþrengingarnar hófust vestanhafs árið 2008. Þetta kemur fram í tölum frá Seðlabanka Bandaríkjanna og Reuters greinir frá.Skuldirnar hækkuðu um 2,1% á milli fjórðunga, úr 11.28 billjónum dala á þriðja ársfjórðungi upp í 11.52 billjónir dala á þeim fjórða. Hækkunin, 241 milljarður dala, er mesta aukning neysluskulda síðan á þriðja ársfjórðungi ársins 2007. Hækkunina má helst rekja til bíla- og námslána. Wilbert van der Klaauw, hagfræðingur hjá bandaríska seðlabankanum, vonast til þess að skuldaaukningin sé til marks um að bandarískir neytendur séu hætti að halda að sér höndunum í eyðslu sinni. Þrátt fyrir hækkun skuldanna eru þær þó 9,1% frá 12.68 billjón dala hátindinum sem þær náðu á þriðja fjórðungi ársins 2008.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira