Red Bull enn í vanda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. febrúar 2014 23:12 Hülkenberg í brautinni í dag. Vísir/Getty Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. Besti tími hans var 1:36.880 sem hefði dugað til að eiga hraðasta tíma keppninar í fyrra. Fernando Alonso á Ferrari var annar og Lewis Hamilton hjá Mercedes átti þriðja besta tíma dagsins. Þetta þykir gefa vísbendingar um að hin nýja kynslóð bíla sé ekki eins langt á eftir þeirri sem á undan fór. Bíll Alonso nam staðar á brautinni snemma í dag og rauk úr honum. Það mun hafa verið vegna olíuleka.Kevin Magnussen hjá McLaren var fjórði en náði að aka 81 hring. Aðeins Adrian Sutil á Sauber náði að aka meira en Magnussen. Sutil ók 82 hringi og endaði daginn með sjötta besta tímann. Vandamál Red Bull virðast ekki úr sögunni. Eftir dag sem innihélt aðeins 14 hringi er ljóst að liðið á enn við vanda að stríða. Hins vegar tókst Robert Frijns að aka Caterham bílnum 68 hringi með sömu Renault vél um borð og Red Bull. Tvemur liðum tókst ekki að setja tíma í dag en Williams og Marussia óku einungis svokallaða uppstillingar hringi. Þá einblína liðin á að stilla bílinn af og ganga úr skugga um að allt virki. Hugsanlega mun þeim vegna betur á morgun þegar æfingar halda áfram. Formúla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. Besti tími hans var 1:36.880 sem hefði dugað til að eiga hraðasta tíma keppninar í fyrra. Fernando Alonso á Ferrari var annar og Lewis Hamilton hjá Mercedes átti þriðja besta tíma dagsins. Þetta þykir gefa vísbendingar um að hin nýja kynslóð bíla sé ekki eins langt á eftir þeirri sem á undan fór. Bíll Alonso nam staðar á brautinni snemma í dag og rauk úr honum. Það mun hafa verið vegna olíuleka.Kevin Magnussen hjá McLaren var fjórði en náði að aka 81 hring. Aðeins Adrian Sutil á Sauber náði að aka meira en Magnussen. Sutil ók 82 hringi og endaði daginn með sjötta besta tímann. Vandamál Red Bull virðast ekki úr sögunni. Eftir dag sem innihélt aðeins 14 hringi er ljóst að liðið á enn við vanda að stríða. Hins vegar tókst Robert Frijns að aka Caterham bílnum 68 hringi með sömu Renault vél um borð og Red Bull. Tvemur liðum tókst ekki að setja tíma í dag en Williams og Marussia óku einungis svokallaða uppstillingar hringi. Þá einblína liðin á að stilla bílinn af og ganga úr skugga um að allt virki. Hugsanlega mun þeim vegna betur á morgun þegar æfingar halda áfram.
Formúla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira