Besta lag allra tíma að mati blaðamanna NME Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 5. febrúar 2014 13:51 Smells Like Teen Spirit kom út á plötu Nirvana, Nevermind, árið 1991. vísir/getty Nirvana-smellurinn Smells Like Teen Spirit er besta lag allra tíma að mati blaðamanna breska tónlistartímaritsins NME. Nýjasta tölublað tímaritsins kemur út í dag og þar er birtur listi yfir þau 500 lög sem bæði núverandi og fyrrverandi blaðamenn NME telja vera þau bestu í dægurtónlistarsögunni. Í fimm efstu sætunum eru: 1. Smells Like Teen Spirit - Nirvana 2. Love Will Tear Us Apart - Joy Division 3. I Feel Love - Donna Summer 4. How Soon Is Now? - The Smiths 5. Last Nite - The Strokes Sæti 500 til 401 má sjá á vefsíðu NME. Nirvana - Smells Like Teen Spirit (1991) Joy Division - Love Will Tear Us Apart (1980) Donna Summer - I Feel Love (1977) The Smiths - How Soon Is Now? (1985) The Strokes - Last Nite (2001) Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Nirvana-smellurinn Smells Like Teen Spirit er besta lag allra tíma að mati blaðamanna breska tónlistartímaritsins NME. Nýjasta tölublað tímaritsins kemur út í dag og þar er birtur listi yfir þau 500 lög sem bæði núverandi og fyrrverandi blaðamenn NME telja vera þau bestu í dægurtónlistarsögunni. Í fimm efstu sætunum eru: 1. Smells Like Teen Spirit - Nirvana 2. Love Will Tear Us Apart - Joy Division 3. I Feel Love - Donna Summer 4. How Soon Is Now? - The Smiths 5. Last Nite - The Strokes Sæti 500 til 401 má sjá á vefsíðu NME. Nirvana - Smells Like Teen Spirit (1991) Joy Division - Love Will Tear Us Apart (1980) Donna Summer - I Feel Love (1977) The Smiths - How Soon Is Now? (1985) The Strokes - Last Nite (2001)
Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira