Rússarnir borguðu tæpan hálfan milljarð fyrir Ragnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2014 20:46 Rússneska félagið Krasnodar og FC Kaupmannahöfn í Danmörku tilkynntu í morgun að félagaskipti Ragnars Sigurðssonar væru gengin í gegn. FCK samþykkti tilboð Krasnodar í síðustu viku en það er upp á 22 milljónir danskra króna eða um 465 milljónir króna. „Við hefðum gjarnan viljað halda Ragnari en tækifærið er gott fyrir hann og tilboðið það gott að félagið gat ekki neitað því,“ sagði Carsten Jensen, yfirmaður íþróttamála hjá FCK. Ragnar hélt fyrr í vikunni til Abú Dabí þar sem Krasnodar er í æfingabúðum og æfði hann með liðinu í dag. Hann gerði tveggja og hálfs árs samning við félagið. „Þetta var frábær tími hjá FCK og Parken er besti heimavöllur sem ég hef spilað á. Vonandi fæ ég tækifæri til að koma aftur til félagsins síðar á ferlinum,“ sagði Ragnar í viðtali sem birtist á heimasíðu FCK. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ragnar seldur til Rússlands fyrir 470 milljónir FC Köbenhavn hefur nú staðfest að félagið hafi selt varnarmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnenska félagsins FC Krasnodar. 16. janúar 2014 13:47 Ragnar: Ég einbeiti mér bara að fótboltanum Ragnar Sigurðsson segist lítið spá í áhuga félags frá Rússlandi á sér. Úrvalsdeildarliðið Krasnodar er sagt reiðubúið að borga 800 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 11. janúar 2014 23:30 Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. 9. janúar 2014 09:15 FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 9. janúar 2014 15:25 Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. 10. janúar 2014 09:15 Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 10. janúar 2014 14:33 Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. 9. janúar 2014 12:07 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Rússneska félagið Krasnodar og FC Kaupmannahöfn í Danmörku tilkynntu í morgun að félagaskipti Ragnars Sigurðssonar væru gengin í gegn. FCK samþykkti tilboð Krasnodar í síðustu viku en það er upp á 22 milljónir danskra króna eða um 465 milljónir króna. „Við hefðum gjarnan viljað halda Ragnari en tækifærið er gott fyrir hann og tilboðið það gott að félagið gat ekki neitað því,“ sagði Carsten Jensen, yfirmaður íþróttamála hjá FCK. Ragnar hélt fyrr í vikunni til Abú Dabí þar sem Krasnodar er í æfingabúðum og æfði hann með liðinu í dag. Hann gerði tveggja og hálfs árs samning við félagið. „Þetta var frábær tími hjá FCK og Parken er besti heimavöllur sem ég hef spilað á. Vonandi fæ ég tækifæri til að koma aftur til félagsins síðar á ferlinum,“ sagði Ragnar í viðtali sem birtist á heimasíðu FCK.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ragnar seldur til Rússlands fyrir 470 milljónir FC Köbenhavn hefur nú staðfest að félagið hafi selt varnarmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnenska félagsins FC Krasnodar. 16. janúar 2014 13:47 Ragnar: Ég einbeiti mér bara að fótboltanum Ragnar Sigurðsson segist lítið spá í áhuga félags frá Rússlandi á sér. Úrvalsdeildarliðið Krasnodar er sagt reiðubúið að borga 800 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 11. janúar 2014 23:30 Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. 9. janúar 2014 09:15 FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 9. janúar 2014 15:25 Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. 10. janúar 2014 09:15 Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 10. janúar 2014 14:33 Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. 9. janúar 2014 12:07 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Ragnar seldur til Rússlands fyrir 470 milljónir FC Köbenhavn hefur nú staðfest að félagið hafi selt varnarmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnenska félagsins FC Krasnodar. 16. janúar 2014 13:47
Ragnar: Ég einbeiti mér bara að fótboltanum Ragnar Sigurðsson segist lítið spá í áhuga félags frá Rússlandi á sér. Úrvalsdeildarliðið Krasnodar er sagt reiðubúið að borga 800 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 11. janúar 2014 23:30
Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. 9. janúar 2014 09:15
FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 9. janúar 2014 15:25
Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. 10. janúar 2014 09:15
Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 10. janúar 2014 14:33
Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. 9. janúar 2014 12:07
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn