Fjölskyldudrama frumsýnt í dag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. janúar 2014 13:00 Kvikmyndin August: Osage County er frumsýnd í dag í Háskólabíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er gerð eftir samnefndu leikriti Tracy Letts, en það hlaut Pulitzer-verðlaunin árið 2008 og var sýnt tæplega sjö hundruð sinnum á Broadway við miklar vinsældir. Á Íslandi sló leikritið í gegn á fjölum Borgarleikhússins undir titlinum Fjölskyldan og var sýnt rúmlega sextíu sinnum! Sagan gerist í Oklahoma, á heimili hjónanna Beverly og Violet Weston sem eiga þrjár uppkomnar dætur, þær Ivy, Barböru og Karen. Dag einn hverfur Beverly sporlaust sem verður til þess að Weston-dæturnar hittast á ný á æskuheimilinu. Það er stór og þéttur leikhópur sem fer með helstu hlutverkin í August: Osage County, en þess má geta að leikkonurnar Meryl Streep og Julia Roberts eru tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í myndinni. Í öðrum hlutverkum eru Sam Shepard, Ewan McGregor og Juliette Lewis. Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin August: Osage County er frumsýnd í dag í Háskólabíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er gerð eftir samnefndu leikriti Tracy Letts, en það hlaut Pulitzer-verðlaunin árið 2008 og var sýnt tæplega sjö hundruð sinnum á Broadway við miklar vinsældir. Á Íslandi sló leikritið í gegn á fjölum Borgarleikhússins undir titlinum Fjölskyldan og var sýnt rúmlega sextíu sinnum! Sagan gerist í Oklahoma, á heimili hjónanna Beverly og Violet Weston sem eiga þrjár uppkomnar dætur, þær Ivy, Barböru og Karen. Dag einn hverfur Beverly sporlaust sem verður til þess að Weston-dæturnar hittast á ný á æskuheimilinu. Það er stór og þéttur leikhópur sem fer með helstu hlutverkin í August: Osage County, en þess má geta að leikkonurnar Meryl Streep og Julia Roberts eru tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í myndinni. Í öðrum hlutverkum eru Sam Shepard, Ewan McGregor og Juliette Lewis.
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira