Verðlaunabók á hvíta tjaldið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. janúar 2014 14:30 Kvikmyndin The Book Thief er frumsýnd í dag í Háskólabíói og Borgarbíói akureyri. Myndin er gerð eftir samnefndri verðlaunabók ástralska höfundarins Markus Zusak. Bókin, sem ætti að vera landsmönnum kunn undir titlinum Bókaþjófurinn, sat samfleytt í 240 vikur á New York Times metsölulistanum og því óhætt að fullyrða að um vandaða sögu sé að ræða. Kvikmyndin gerist í Þýskalandi mitt í hryllingi síðari heimsstyrjaldarinnar. Ung stúlka að nafni Lisel er send í fóstur því móðir hennar getur ekki séð henni farborða. Þjökuð af söknuði og sorg byrjar Lisel að lesa, fyrir sjálfa sig og aðra sem eiga um sárt að binda á meðan dauðinn vofir yfir. Sophie Nélisse hefur verið lofuð fyrir hlutverk sitt sem Lisel, en auk hennar eru stórleikararnir Geoffrey Rush og Emily Watson í aðalhlutverkum. Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Kvikmyndin The Book Thief er frumsýnd í dag í Háskólabíói og Borgarbíói akureyri. Myndin er gerð eftir samnefndri verðlaunabók ástralska höfundarins Markus Zusak. Bókin, sem ætti að vera landsmönnum kunn undir titlinum Bókaþjófurinn, sat samfleytt í 240 vikur á New York Times metsölulistanum og því óhætt að fullyrða að um vandaða sögu sé að ræða. Kvikmyndin gerist í Þýskalandi mitt í hryllingi síðari heimsstyrjaldarinnar. Ung stúlka að nafni Lisel er send í fóstur því móðir hennar getur ekki séð henni farborða. Þjökuð af söknuði og sorg byrjar Lisel að lesa, fyrir sjálfa sig og aðra sem eiga um sárt að binda á meðan dauðinn vofir yfir. Sophie Nélisse hefur verið lofuð fyrir hlutverk sitt sem Lisel, en auk hennar eru stórleikararnir Geoffrey Rush og Emily Watson í aðalhlutverkum.
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira