Samsung og Google deila einkaleyfum Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2014 11:27 Vísir/AFPNordic Samsung og Google hafa styrkt bandalag sitt í lagabaráttu fyrirtækjanna við aðra snjallsímaframleiðendur eins og Apple. Fyrirtækin undirrituðu samning sem gerir þeim kleyft að nýta núverandi einkaleyfi hvors annars sem og öll einkaleyfi fyrirtækjanna næstu tíu ár. Sagt er frá þessu á vef Financial Times. „Með því að vinna saman með samkomulögum eins og þessu, geta fyrir forðast lögsóknir og þess í stað einbeitt sér að nýsköpun,“ sagði Allen Lo hjá Google. „Samsung og Google eru að sýna hinum fyrirtækjunum innan geirans að það er meira að fá úr samvinnu, en óþarfa einkaleyfisdeilum,“ sagði Seungho Ahn hjá Samsung. Samningur fyrirtækjanna getur hjálpað til við að verjast fjölda lögsókna vegna einkaleyfa, en Samsung á í tugum lagadeilna við Apple víðsvegar um heiminn. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samsung og Google hafa styrkt bandalag sitt í lagabaráttu fyrirtækjanna við aðra snjallsímaframleiðendur eins og Apple. Fyrirtækin undirrituðu samning sem gerir þeim kleyft að nýta núverandi einkaleyfi hvors annars sem og öll einkaleyfi fyrirtækjanna næstu tíu ár. Sagt er frá þessu á vef Financial Times. „Með því að vinna saman með samkomulögum eins og þessu, geta fyrir forðast lögsóknir og þess í stað einbeitt sér að nýsköpun,“ sagði Allen Lo hjá Google. „Samsung og Google eru að sýna hinum fyrirtækjunum innan geirans að það er meira að fá úr samvinnu, en óþarfa einkaleyfisdeilum,“ sagði Seungho Ahn hjá Samsung. Samningur fyrirtækjanna getur hjálpað til við að verjast fjölda lögsókna vegna einkaleyfa, en Samsung á í tugum lagadeilna við Apple víðsvegar um heiminn.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira