Nýtt lag frá Sálinni Gunnar Leó Pálsson skrifar 13. janúar 2014 22:00 Sálin hans Jóns míns eftir tónleika í Hörpu. mynd/Guðmundur Lúðvíksson Hin íslenska og sumpart þjóðlega hljómsveit, Sálin hans Jóns míns hefur sent frá sér nýtt lag í útvarpsspilun. Það ber heitið Ferðamenn og er að finna á nýjustu hljómskífu sveitarinnar, Glamr, en lagið var frumflutt á viðhafnartónleikum sveitarinnar í Hörpu þann 9. nóvember síðastliðinn. Tónverkið er af rólegra taginu og textinn nokkurs konar hugleiðing um lífið og framvindu þess í víðu samhengi, með áherslu á tilfinningar, ást og sameiginleg örlög okkar allra. Gaman er að geta þess, að fyrrum Sálarmaður og núverandi kvikmyndatónskáld í Vesturheimi, Atli Örvarsson, útsetti strengjaparta lagsins. Glamr er þriðja platan í plöturöð, þar sem munaðarlaus lög Sálarinnar eru sett plötu ásamt nýju efni. Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hin íslenska og sumpart þjóðlega hljómsveit, Sálin hans Jóns míns hefur sent frá sér nýtt lag í útvarpsspilun. Það ber heitið Ferðamenn og er að finna á nýjustu hljómskífu sveitarinnar, Glamr, en lagið var frumflutt á viðhafnartónleikum sveitarinnar í Hörpu þann 9. nóvember síðastliðinn. Tónverkið er af rólegra taginu og textinn nokkurs konar hugleiðing um lífið og framvindu þess í víðu samhengi, með áherslu á tilfinningar, ást og sameiginleg örlög okkar allra. Gaman er að geta þess, að fyrrum Sálarmaður og núverandi kvikmyndatónskáld í Vesturheimi, Atli Örvarsson, útsetti strengjaparta lagsins. Glamr er þriðja platan í plöturöð, þar sem munaðarlaus lög Sálarinnar eru sett plötu ásamt nýju efni.
Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira