Outkast snýr aftur 13. janúar 2014 23:30 Outkast snúa aftur. Nordicphotos/Getty Hljómsveitin Outkast kemur fram á yfir 40 tónleikum víðsvegar um heiminn á árinu. Þeir hefja leika á Coachella-hátíðinni í apríl. Þetta tilkynnti sveitin á samfélagsmiðlunum fyrir skömmu. „Ég hlakka mikið til að stíga á svið með vini mínum og þakka ég öllum aðdáendum mínum, þetta er fyrir ykkur," sagði Big Boi annar af forsprökkum sveitarinnar. Þá sagðist hinn forsprakkinn, André 3000 vera mjög þakklátur fyrir að hafa verið hluti af sveitinni og bætti við; „Hugsið ykkur, okkur langaði bara að rappa." Outkast gaf út sína fyrstu plötu sem ber titilinn Southernplayalisticadillacmuzik út í apríl árið 1994 og nálgast hún því tuttugu ára afmælið sitt. Sveitin hefur gefið út sex plötur og unnið til fjölda verðlauna. Þekktustu lög sveitarinnar eru líklega lögin Hey Ya! og Ms. Jackson. Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Outkast kemur fram á yfir 40 tónleikum víðsvegar um heiminn á árinu. Þeir hefja leika á Coachella-hátíðinni í apríl. Þetta tilkynnti sveitin á samfélagsmiðlunum fyrir skömmu. „Ég hlakka mikið til að stíga á svið með vini mínum og þakka ég öllum aðdáendum mínum, þetta er fyrir ykkur," sagði Big Boi annar af forsprökkum sveitarinnar. Þá sagðist hinn forsprakkinn, André 3000 vera mjög þakklátur fyrir að hafa verið hluti af sveitinni og bætti við; „Hugsið ykkur, okkur langaði bara að rappa." Outkast gaf út sína fyrstu plötu sem ber titilinn Southernplayalisticadillacmuzik út í apríl árið 1994 og nálgast hún því tuttugu ára afmælið sitt. Sveitin hefur gefið út sex plötur og unnið til fjölda verðlauna. Þekktustu lög sveitarinnar eru líklega lögin Hey Ya! og Ms. Jackson.
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira