Vildi ekki láta efnið mygla í tölvunni 16. janúar 2014 23:00 Arnljótur Sigurðsson fagnar útgáfunni á föstudagskvöldið. Mynd/Einkasafn „Ég hef lagt stund á sólóverkefnið mitt síðan árið 2008 en það hefur þó mismikið farið fyrir því," segir tónlistarmaðurinn Arnljótur Sigurðsson. Hann heldur útgáfutónleika í kvöld á nýjum tónleikastað sem kallast Mengi. „Ég ákvað að henda út plötu í stað þess að láta efnið mitt mygla í tölvunni," segir Arnljótur. Hann leikur raftónlist sem er abstrakt, kosmísk myndræn í senn. Nýja platan ber titilinn Línur og kemur í verslanir á næstu dögum. „Ég er hæstánægður með plötuna." Hann mun leika plötuna í gegn á tónleikunum ásamt öðru efni. Arnljótur hefur leikið með fjölda hljómsveita en á meðal þeirra eru Ojba Rasta og Sin Fang, ásamt því að hlaupa í skarðið fyrir vini sína í ýmsum verkefnum. Tónleikarnir fara fram á tónleikastaðnum Mengi sem stendur við Óðinsgötu 2. Þeir hefjast klukkan 21.00 og kostar 2.000 krónur inn. Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég hef lagt stund á sólóverkefnið mitt síðan árið 2008 en það hefur þó mismikið farið fyrir því," segir tónlistarmaðurinn Arnljótur Sigurðsson. Hann heldur útgáfutónleika í kvöld á nýjum tónleikastað sem kallast Mengi. „Ég ákvað að henda út plötu í stað þess að láta efnið mitt mygla í tölvunni," segir Arnljótur. Hann leikur raftónlist sem er abstrakt, kosmísk myndræn í senn. Nýja platan ber titilinn Línur og kemur í verslanir á næstu dögum. „Ég er hæstánægður með plötuna." Hann mun leika plötuna í gegn á tónleikunum ásamt öðru efni. Arnljótur hefur leikið með fjölda hljómsveita en á meðal þeirra eru Ojba Rasta og Sin Fang, ásamt því að hlaupa í skarðið fyrir vini sína í ýmsum verkefnum. Tónleikarnir fara fram á tónleikastaðnum Mengi sem stendur við Óðinsgötu 2. Þeir hefjast klukkan 21.00 og kostar 2.000 krónur inn.
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira