One Direction selja mest 2. janúar 2014 20:00 One Direction er gífurlega vinsæl hljómsveit. Nordicphotos/Getty Strákasveitin One Direction á mest seldu plötuna í Bretlandi árið 2013. Þriðja breiðskífa sveitarinnar Midnight Memories hefur selst í 685.000 eintökum, þrátt fyrir að platan hafi komið út seint í nóvember. Þeir slá þar listamönnum á borð við Arctic Monkeys, Justin Timberlake og Daft Punk við. Þó svo að plata drengjanna Midnight Memories hafi verið mest seld og selst hraðast fylgir skoska söngkonan Emeli Sandré þeim fast á eftir því hún seldi 683.000 eintök af plötunni Our Version of Events. Hér er listinn yfir tíu söluhæstu plötur Bretlands. 1. One Direction - Midnight Memories 2. Emeli Sandé - Our Version of Events 3. Michael Bublé - To Be Loved 4. Robbie Williams - Swings Both Ways 5. Olly Murs - Right Place Right Time 6. Bruno Mars - Unorthodox Jukebox 7. Rod Stewart - Time 8. Arctic Monkeys - AM 9. Gary Barlow - Since I Saw You Last 10. Ellie Goulding - Halcyon Hér er listinn yfir tíu mest seldu smáskífur Bretlands. 1. Thicke ft Pharrell Williams and T.I. - Blurred Lines 2. Daft Punk ft Pharrell Williams - Get Lucky 3. Avicii - Wake Me Up 4. Passenger - Let Her Go 5. Naughty Boy ft Sam Smith - La La La 6. Katy Perry - Roar 7. Macklemore & Ryan Lewis - Thrift Shop 8. Pink ft Nate Ruess - Just Give Me A Reason 9. OneRepublic - Counting Stars 10. Justin Timberlake - Mirrors Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Strákasveitin One Direction á mest seldu plötuna í Bretlandi árið 2013. Þriðja breiðskífa sveitarinnar Midnight Memories hefur selst í 685.000 eintökum, þrátt fyrir að platan hafi komið út seint í nóvember. Þeir slá þar listamönnum á borð við Arctic Monkeys, Justin Timberlake og Daft Punk við. Þó svo að plata drengjanna Midnight Memories hafi verið mest seld og selst hraðast fylgir skoska söngkonan Emeli Sandré þeim fast á eftir því hún seldi 683.000 eintök af plötunni Our Version of Events. Hér er listinn yfir tíu söluhæstu plötur Bretlands. 1. One Direction - Midnight Memories 2. Emeli Sandé - Our Version of Events 3. Michael Bublé - To Be Loved 4. Robbie Williams - Swings Both Ways 5. Olly Murs - Right Place Right Time 6. Bruno Mars - Unorthodox Jukebox 7. Rod Stewart - Time 8. Arctic Monkeys - AM 9. Gary Barlow - Since I Saw You Last 10. Ellie Goulding - Halcyon Hér er listinn yfir tíu mest seldu smáskífur Bretlands. 1. Thicke ft Pharrell Williams and T.I. - Blurred Lines 2. Daft Punk ft Pharrell Williams - Get Lucky 3. Avicii - Wake Me Up 4. Passenger - Let Her Go 5. Naughty Boy ft Sam Smith - La La La 6. Katy Perry - Roar 7. Macklemore & Ryan Lewis - Thrift Shop 8. Pink ft Nate Ruess - Just Give Me A Reason 9. OneRepublic - Counting Stars 10. Justin Timberlake - Mirrors
Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira