Á listanum eru Sigur Rós með plötuna Kveikur, Ólöf Arnalds með plötuna Sudden Elevations og svo Íslandsvinurinn John Grant með plötuna Pale Green Ghosts.
Þessir listamenn komast á lista með nokkrum af vinsælustu plötum í heiminum á þessu ári. Dæmi um plötur á listanum eru Prism sem Katy Perry sendi frá sér, Random Access Memories með Daft Punk, Yeezus frá Kanye West og …Like Clockwork með Queens Of The Stone Age.
Listann í heild sinni má finna hér.