Sögulegt samkomulag WTO Bjarki Ármannsson skrifar 9. desember 2013 07:00 Christine Lagarde lýsti yfir ánægju með samkomulag Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Fréttablaðið/AP Ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) lauk aðfaranótt laugardags með samkomulagi sem miðar að því að liðka fyrir alþjóðlegum viðskiptum og treysta fæðuöryggi þróunarríkja. Þetta er í fyrsta sinn í sögu stofnunarinnar sem bindandi samkomulag næst á meðal aðildarríkja þess. Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, lýsti yfir stuðningi sínum við niðurstöðu fundarins. „Þetta samkomulag undirstrikar að alþjóðasamfélagið hefur skuldbundið sig til að viðhalda opnu viðskiptakerfi sem ýtir undir hagvöxt og dregur úr fátækt,“ sagði Lagarde í tilkynningu í gær. Fundurinn fór fram á Balí í Indónesíu og flutti Martin Eyjólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni, erindi á málþingi í tengslum við fundinn. Ræddi hann þar mikilvægi þess að taka aftur upp þráðinn í samningaviðræðum um reglur um ríkisstyrki í sjávarútvegi. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) lauk aðfaranótt laugardags með samkomulagi sem miðar að því að liðka fyrir alþjóðlegum viðskiptum og treysta fæðuöryggi þróunarríkja. Þetta er í fyrsta sinn í sögu stofnunarinnar sem bindandi samkomulag næst á meðal aðildarríkja þess. Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, lýsti yfir stuðningi sínum við niðurstöðu fundarins. „Þetta samkomulag undirstrikar að alþjóðasamfélagið hefur skuldbundið sig til að viðhalda opnu viðskiptakerfi sem ýtir undir hagvöxt og dregur úr fátækt,“ sagði Lagarde í tilkynningu í gær. Fundurinn fór fram á Balí í Indónesíu og flutti Martin Eyjólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni, erindi á málþingi í tengslum við fundinn. Ræddi hann þar mikilvægi þess að taka aftur upp þráðinn í samningaviðræðum um reglur um ríkisstyrki í sjávarútvegi.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira