Ragnar glímir við Carlos Tevez Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2013 08:00 Ragnar Sigurðsson er í stóru hlutverki hjá FCK. Landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason verða báðir í eldlínunni með danska liðinu FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá fara fram síðari leikirnir í fimmtu og næstsíðustu umferð riðlakeppninnar. FCK mætir þá stórliði Juventus í Tórínó í afar mikilvægum leik í B-riðli. Real Madrid stendur langbest að vígi í riðlinum með tíu stig en Galatasaray og FCK koma næst með fjögur. Gengi Juventus hefur komið á óvart en liðið, sem er enn án sigurs í riðlinum, er með þrjú stig í neðsta sæti. Juventus er þó á toppnum í deildinni heima og vonast Antonio Conte, stjóri liðsins, til að liðið nýti sér þann meðbyr fyrir leikinn mikilvæga í kvöld. „Við vonumst eftir góðum úrslitum í kvöld en þetta er enn allt saman í okkar höndum. Við þurfum ekki að treysta á neina aðra,“ sagði Conte í gær. Ragnar hefur verið fastamaður í vörn FCK og fær því það mikilvæga hlutverk að gæta hinna stórhættulegu Carlos Tevez og Fernando Llorente, sóknarmanna Juventus. Líklegt þykir að Rúrik Gíslason byrji einnig en hann lagði upp sigurmark sinna manna gegn Galatasaray í síðustu umferð. Sá sigur opnaði baráttuna um annað sæti riðilsins upp á gátt. Real Madrid tekur á móti Galatasaray í hinni viðureign kvöldsins og mun með sigri gulltryggja sér sigur í riðlinum og þar með sæti í 16 liða úrslitum keppninnar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason verða báðir í eldlínunni með danska liðinu FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá fara fram síðari leikirnir í fimmtu og næstsíðustu umferð riðlakeppninnar. FCK mætir þá stórliði Juventus í Tórínó í afar mikilvægum leik í B-riðli. Real Madrid stendur langbest að vígi í riðlinum með tíu stig en Galatasaray og FCK koma næst með fjögur. Gengi Juventus hefur komið á óvart en liðið, sem er enn án sigurs í riðlinum, er með þrjú stig í neðsta sæti. Juventus er þó á toppnum í deildinni heima og vonast Antonio Conte, stjóri liðsins, til að liðið nýti sér þann meðbyr fyrir leikinn mikilvæga í kvöld. „Við vonumst eftir góðum úrslitum í kvöld en þetta er enn allt saman í okkar höndum. Við þurfum ekki að treysta á neina aðra,“ sagði Conte í gær. Ragnar hefur verið fastamaður í vörn FCK og fær því það mikilvæga hlutverk að gæta hinna stórhættulegu Carlos Tevez og Fernando Llorente, sóknarmanna Juventus. Líklegt þykir að Rúrik Gíslason byrji einnig en hann lagði upp sigurmark sinna manna gegn Galatasaray í síðustu umferð. Sá sigur opnaði baráttuna um annað sæti riðilsins upp á gátt. Real Madrid tekur á móti Galatasaray í hinni viðureign kvöldsins og mun með sigri gulltryggja sér sigur í riðlinum og þar með sæti í 16 liða úrslitum keppninnar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira