Beið eftir Bert 28. nóvember 2013 14:30 Atli Fannar Bjarkason. Atli Fannar, aðstoðarmaður Guðmundar Steingrímssonar alþingismanns, hefur gaman af lestri góðra bóka um jólin. „Já, ég les mjög mikið. Um jólin gefst líka mikill tími til að glugga í Facebook og sjá hvað vinirnir (og fólk sem maður þekkir ekki neitt) fékk í jólagjöf.Hver er skemmtilegasta jólabók sem þú hefur lesið? „Minnisstæðustu bækurnar eru hiklaust bækurnar um Bert sem ég beið spenntur eftir um hver jól fyrir tæpum tuttugu árum. Ég hef ekki verið jafn spenntur fyrir bókum síðan. Þar sem vegurinn endar eftir Hrafn Jökulsson situr þó alltaf í mér af einhverjum ástæðum.“Hvaða bók langar þig til að fá þessi jól? „Æ, ég veit það ekki. Fólk mætti alveg koma mér á óvart og gefa mér eitthvað eftir Bret Easton Ellis eða Chuck Klosterman.“ Jólafréttir Mest lesið Niður með jólaljósin Jól Jólakæfa Jólin Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Jólin Ég veit að mamma grætur á jólunum Jól Góð jólasveinabörn Jól Hér er komin Grýla Jól Ingibjörg leikkona: Allt húsið ilmar og jólalög sett í græjurnar Jólin Jólalegt og náttúrulegt í senn Jól
Atli Fannar, aðstoðarmaður Guðmundar Steingrímssonar alþingismanns, hefur gaman af lestri góðra bóka um jólin. „Já, ég les mjög mikið. Um jólin gefst líka mikill tími til að glugga í Facebook og sjá hvað vinirnir (og fólk sem maður þekkir ekki neitt) fékk í jólagjöf.Hver er skemmtilegasta jólabók sem þú hefur lesið? „Minnisstæðustu bækurnar eru hiklaust bækurnar um Bert sem ég beið spenntur eftir um hver jól fyrir tæpum tuttugu árum. Ég hef ekki verið jafn spenntur fyrir bókum síðan. Þar sem vegurinn endar eftir Hrafn Jökulsson situr þó alltaf í mér af einhverjum ástæðum.“Hvaða bók langar þig til að fá þessi jól? „Æ, ég veit það ekki. Fólk mætti alveg koma mér á óvart og gefa mér eitthvað eftir Bret Easton Ellis eða Chuck Klosterman.“
Jólafréttir Mest lesið Niður með jólaljósin Jól Jólakæfa Jólin Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Jólin Ég veit að mamma grætur á jólunum Jól Góð jólasveinabörn Jól Hér er komin Grýla Jól Ingibjörg leikkona: Allt húsið ilmar og jólalög sett í græjurnar Jólin Jólalegt og náttúrulegt í senn Jól