Airwaves verður áfram á Kex 23. október 2013 08:00 Tónlistarkonan kemur fram "off venue“ á Kex Hostel. Það verður mikið um að vera á Kex Hostel á meðan á Iceland Airwaves-hátíðinni stendur 30. október til 3. nóvember. Helstu flytjendurnir sem koma þar fram „off venue“ eru breska hljómsveitin Caveman, Emilíana Torrini, John Grant, múm, Nite Jewel frá Kaliforníu og Ásgeir Trausti. Dagskráin, sem er unnin í samstarfi við Iceland Naturally, hefst með Stórsveit Samúels Samúelssonar sem kemur fram á miðvikudeginum klukkan 13. Lokatónleikarnir verða svo með tvíeykinu Gluteus Maximus á sunnudagskvöld. Ókeypis er inn á alla viðburði. Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle mun senda út frá Kex Hostel í þriðja sinn í ár en margir muna eftir tónleikum Of Monsters and Men á stöðinni sem vöktu mikla athygli. Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Það verður mikið um að vera á Kex Hostel á meðan á Iceland Airwaves-hátíðinni stendur 30. október til 3. nóvember. Helstu flytjendurnir sem koma þar fram „off venue“ eru breska hljómsveitin Caveman, Emilíana Torrini, John Grant, múm, Nite Jewel frá Kaliforníu og Ásgeir Trausti. Dagskráin, sem er unnin í samstarfi við Iceland Naturally, hefst með Stórsveit Samúels Samúelssonar sem kemur fram á miðvikudeginum klukkan 13. Lokatónleikarnir verða svo með tvíeykinu Gluteus Maximus á sunnudagskvöld. Ókeypis er inn á alla viðburði. Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle mun senda út frá Kex Hostel í þriðja sinn í ár en margir muna eftir tónleikum Of Monsters and Men á stöðinni sem vöktu mikla athygli.
Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira