Innsýn í líf og feril Kristínar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. október 2013 20:29 Kristín Steinsdóttir hefur skrifað fjölda barna- og unglingabóka sem og bækur fyrir fullorðna. Mynd/Arnþór Birkisson Fjallað verður um Kristínu Steinsdóttur rithöfund og verk hennar á ritþingi Gerðubergs á morgun, laugardag, klukkan tvö. Stjórnandi ritþingsins er Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson sem spjallar við Kristínu ásamt þeim Katrínu Jakobsdóttur og Sigrúnu Valbergsdóttur. Katla Margrét Þorgeirsdóttir flytur nokkur lög og þær Kristín lesa brot úr verkum skáldsins. Ritþing Gerðubergs hafa verið haldin frá árinu 1999 þar sem leitast er við að veita persónulega innsýn í líf og feril íslenskra rithöfunda. Kristínar Steinsdóttir hefur verið í fremstu röð íslenskra barna- og unglingasagnahöfunda frá því fyrsta bók hennar kom út árið 1987. Hún hefur einnig skrifað fyrir fullorðna og má þar nefna skáldsöguna Ljósu. Þá hefur hún skrifað leikrit í samvinnu við systur sína, Iðunni Steinsdóttur, og þýtt verk úr þýsku og flæmsku. Verk Kristínar hafa verið þýdd á fjölmörg tungumál og sjálf hefur hún frumsamið bækur á dönsku og þýsku. Menning Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Fjallað verður um Kristínu Steinsdóttur rithöfund og verk hennar á ritþingi Gerðubergs á morgun, laugardag, klukkan tvö. Stjórnandi ritþingsins er Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson sem spjallar við Kristínu ásamt þeim Katrínu Jakobsdóttur og Sigrúnu Valbergsdóttur. Katla Margrét Þorgeirsdóttir flytur nokkur lög og þær Kristín lesa brot úr verkum skáldsins. Ritþing Gerðubergs hafa verið haldin frá árinu 1999 þar sem leitast er við að veita persónulega innsýn í líf og feril íslenskra rithöfunda. Kristínar Steinsdóttir hefur verið í fremstu röð íslenskra barna- og unglingasagnahöfunda frá því fyrsta bók hennar kom út árið 1987. Hún hefur einnig skrifað fyrir fullorðna og má þar nefna skáldsöguna Ljósu. Þá hefur hún skrifað leikrit í samvinnu við systur sína, Iðunni Steinsdóttur, og þýtt verk úr þýsku og flæmsku. Verk Kristínar hafa verið þýdd á fjölmörg tungumál og sjálf hefur hún frumsamið bækur á dönsku og þýsku.
Menning Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira