Gítarhetjan Trinsi í þriðja sæti Freyr Bjarnason skrifar 27. september 2013 07:45 Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, lenti í þriðja sæti í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fór fram á netinu. Alls tóku 978 gítarleikarar þátt í undankeppninni. Trinsi sendi inn lagið Terra og spilaði Mike Lepond úr bandarísku sveitinni Symphony X á bassa. Trinsi hefur áður náð langt í gítarkeppnum, auk þess sem hann átti lag á plötunni Guitar Wizards. Á meðal annarra sem áttu þar lag voru Gilby Clarke, sem spilaði með Guns N‘Roses, og Bernie Marsden, sem spilaði með Whitesnake. Trinsi hefur verið boðið að taka upp lag með lagahöfundinum og upptökustjóranum Rick Hale, sem var eitt sinn tilnefndur til Grammy-verðlaunanna. Garry King, sem hefur trommað með Jeff Beck og Paul McCartney, spilar einnig í laginu. Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, lenti í þriðja sæti í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fór fram á netinu. Alls tóku 978 gítarleikarar þátt í undankeppninni. Trinsi sendi inn lagið Terra og spilaði Mike Lepond úr bandarísku sveitinni Symphony X á bassa. Trinsi hefur áður náð langt í gítarkeppnum, auk þess sem hann átti lag á plötunni Guitar Wizards. Á meðal annarra sem áttu þar lag voru Gilby Clarke, sem spilaði með Guns N‘Roses, og Bernie Marsden, sem spilaði með Whitesnake. Trinsi hefur verið boðið að taka upp lag með lagahöfundinum og upptökustjóranum Rick Hale, sem var eitt sinn tilnefndur til Grammy-verðlaunanna. Garry King, sem hefur trommað með Jeff Beck og Paul McCartney, spilar einnig í laginu.
Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira