Sin Fang í Búrabyggð Sara McMahon skrifar 21. september 2013 12:00 Sindri Már Sigfússon er forsprakki Sin Fang Fréttablaðið/Arnþór Birkisson Safnskífan Dream a Dream var gefin út fyrir stuttu í tilefni þrjátíu ára afmælis barnaþáttanna um Búrana í Búrabyggð sem framleiddir voru af Jim Henson, skapara Prúðuleikaranna. Tónlistarfólk úr ýmsum áttum var fengið til þess að endurgera lög sem flutt voru í þáttunum á sínum tíma og þeirra á meðal er íslenska sveitin Sin Fang. Hljómsveitin endurgerði lagið Lose Your Heart and it‘s Found sem var flutt í þriðju þáttaröð Búrabyggðar. Forsprakki sveitarinnar er tónlistarmaðurinn Sindri Már Sigfússon, einnig þekktur sem Seabear.Hér má hlýða á upphafsstef sjónvarpsþáttanna um Búrana í Búrabyggð. Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Safnskífan Dream a Dream var gefin út fyrir stuttu í tilefni þrjátíu ára afmælis barnaþáttanna um Búrana í Búrabyggð sem framleiddir voru af Jim Henson, skapara Prúðuleikaranna. Tónlistarfólk úr ýmsum áttum var fengið til þess að endurgera lög sem flutt voru í þáttunum á sínum tíma og þeirra á meðal er íslenska sveitin Sin Fang. Hljómsveitin endurgerði lagið Lose Your Heart and it‘s Found sem var flutt í þriðju þáttaröð Búrabyggðar. Forsprakki sveitarinnar er tónlistarmaðurinn Sindri Már Sigfússon, einnig þekktur sem Seabear.Hér má hlýða á upphafsstef sjónvarpsþáttanna um Búrana í Búrabyggð.
Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira