Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld 17. september 2013 06:00 Ragnar Sigurðsson. Mynd/NordicPhotos/Getty Riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta fer af stað í kvöld með fyrstu leikjum liðanna sem eru í riðlum A til D. Á morgun hefst síðan keppnin í hinum fjórum riðlunum. Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn fær alvöru verkefni þegar liðið tekur á móti ítölsku meisturunum í Juventus á Parken. Ragnar Sigurðsson (til hægri) var rekinn út af um síðustu helgi en verður vonandi með í kvöld. Rúrik Gíslason hefur svo verið meiddur. Manchester-liðin eru bæði í eldlínunni. United tekur á móti Bayer 04 Leverkusen í fyrsta leik stjórans Davids Moyes í Meistaradeildinni en City heimsækir tékkneska liðið Viktoria Plzen. Sami Hyypiä stýrir nú liði Leverkusen og fær verðugt verkefni á Old Trafford. Það er pressa á Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóra Manchester City, enda hefur lítið gengið í Meistaradeildinni síðustu tímabil. City vann ekki leik í fyrra og komst hvorugt árið upp úr sínum riðli. Ekkert nema sigur í Tékklandi í kvöld er því ásættanleg úrslit. Pep Guardiola og lærisveinar hans í Bayern München hefja titilvörnina á móti rússneska liðinu CSKA Moskvu. Allir leikirnir hefjast klukkan 18.45 en á undan verður Hjörtur Hjartarson með upphitun á Stöð 2 Sport. Manchester United - Leverkusen verður í beinni á Stöð 2 Sport en á sama tíma er hægt að horfa á FCK - Juventus á Stöð 2 Sport 3 og Bayern München - CSKA Moskva á Stöð 2 Sport 4. Hjörtur verður síðan með Meistaramörkin eftir leikina þar sem öll mörk kvöldsins verða sýnd. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta fer af stað í kvöld með fyrstu leikjum liðanna sem eru í riðlum A til D. Á morgun hefst síðan keppnin í hinum fjórum riðlunum. Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn fær alvöru verkefni þegar liðið tekur á móti ítölsku meisturunum í Juventus á Parken. Ragnar Sigurðsson (til hægri) var rekinn út af um síðustu helgi en verður vonandi með í kvöld. Rúrik Gíslason hefur svo verið meiddur. Manchester-liðin eru bæði í eldlínunni. United tekur á móti Bayer 04 Leverkusen í fyrsta leik stjórans Davids Moyes í Meistaradeildinni en City heimsækir tékkneska liðið Viktoria Plzen. Sami Hyypiä stýrir nú liði Leverkusen og fær verðugt verkefni á Old Trafford. Það er pressa á Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóra Manchester City, enda hefur lítið gengið í Meistaradeildinni síðustu tímabil. City vann ekki leik í fyrra og komst hvorugt árið upp úr sínum riðli. Ekkert nema sigur í Tékklandi í kvöld er því ásættanleg úrslit. Pep Guardiola og lærisveinar hans í Bayern München hefja titilvörnina á móti rússneska liðinu CSKA Moskvu. Allir leikirnir hefjast klukkan 18.45 en á undan verður Hjörtur Hjartarson með upphitun á Stöð 2 Sport. Manchester United - Leverkusen verður í beinni á Stöð 2 Sport en á sama tíma er hægt að horfa á FCK - Juventus á Stöð 2 Sport 3 og Bayern München - CSKA Moskva á Stöð 2 Sport 4. Hjörtur verður síðan með Meistaramörkin eftir leikina þar sem öll mörk kvöldsins verða sýnd.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira