David Bowie stelur senunni! Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. september 2013 20:00 Nýja plata David Bowie slær í gegn. Mynd:Getty David Bowie hlaut flestar tilnefningar Q-verðlaunanna í ár. Hann hlaut tilnefningu í sex flokkum af átta, fyrir besta lagið, besta myndbandið, besta tónlistarmanninn, bestu plötuna og besta atriðið. Bowie hefur ekki gefið út plötu í hartnær áratug, en gaf út plötuna The Next Day í janúar síðastliðnum við gríðarlega góðar undirtektir. Franska tvíeykið Daft Punk er tilnefnt í þremur flokkum og sömu sögu er að segja af hljómsveitinni Arctic Monkeys. Fáar konur eru tilnefndar í ár en poppstjarnan Ellie Goulding er þó tilnefnd til tveggja verðlauna. Valerie June og Laura Mvula hlutu einnig sitthvora tilnefninguna. Grínistinn Al Murray er kynnir verðlaunanna í ár, líkt og síðustu fjögur ár. Hér er lagið Valentine's day af nýrri plötu Bowies. Mest lesið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
David Bowie hlaut flestar tilnefningar Q-verðlaunanna í ár. Hann hlaut tilnefningu í sex flokkum af átta, fyrir besta lagið, besta myndbandið, besta tónlistarmanninn, bestu plötuna og besta atriðið. Bowie hefur ekki gefið út plötu í hartnær áratug, en gaf út plötuna The Next Day í janúar síðastliðnum við gríðarlega góðar undirtektir. Franska tvíeykið Daft Punk er tilnefnt í þremur flokkum og sömu sögu er að segja af hljómsveitinni Arctic Monkeys. Fáar konur eru tilnefndar í ár en poppstjarnan Ellie Goulding er þó tilnefnd til tveggja verðlauna. Valerie June og Laura Mvula hlutu einnig sitthvora tilnefninguna. Grínistinn Al Murray er kynnir verðlaunanna í ár, líkt og síðustu fjögur ár. Hér er lagið Valentine's day af nýrri plötu Bowies.
Mest lesið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira