Verða með pissuflöskur í rútunni Freyr Bjarnason skrifar 4. september 2013 10:00 Rokkararnir í Skálmöld leggja af stað í sex vikna tónleikaferðalag um Evrópu á fimmtudaginn. Finnska hljómsveitin Finntroll verður aðalnúmerið á tónleikaferðinni en Skálmöld og hin færeyska Týr hita upp. „Við erum að teika Finntroll. Þeir voru að gefa út plötu fyrir tæplega hálfu ári og þetta er útgáfutúr fyrir þá,“ segir Snæbjörn Ragnarsson úr Skálmöld. „Þeir voru á Heidenfest-túrnum sem við spiluðum á 2011 og þá varð okkur mjög vel til vina. Þeir hringdu í okkur og báðu okkur að koma með, sem var náttúrulega geðveikt.“ Finntroll og Týr verða saman í lúxusrútu með klósetti á ferðalaginu en Skálmöld verður í annarri rútu, án klósetts. „Það er búið að fara í apótekið og kaupa hlandflöskur, þannig að þetta er allt í lagi. Þegar allt klikkar þá leggst maður bara á hliðina og pissar,“ segir Snæbjörn og er fúlasta alvara. Þetta verður fyrsta stóra tónleikaferð Skálmaldar um Evrópu í tæp tvö ár. „Þetta er það skemmtilegasta sem maður gerir. Það verður gaman að spila fyrir nýja áhorfendur og stækka aðdáendahópinn.“ Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rokkararnir í Skálmöld leggja af stað í sex vikna tónleikaferðalag um Evrópu á fimmtudaginn. Finnska hljómsveitin Finntroll verður aðalnúmerið á tónleikaferðinni en Skálmöld og hin færeyska Týr hita upp. „Við erum að teika Finntroll. Þeir voru að gefa út plötu fyrir tæplega hálfu ári og þetta er útgáfutúr fyrir þá,“ segir Snæbjörn Ragnarsson úr Skálmöld. „Þeir voru á Heidenfest-túrnum sem við spiluðum á 2011 og þá varð okkur mjög vel til vina. Þeir hringdu í okkur og báðu okkur að koma með, sem var náttúrulega geðveikt.“ Finntroll og Týr verða saman í lúxusrútu með klósetti á ferðalaginu en Skálmöld verður í annarri rútu, án klósetts. „Það er búið að fara í apótekið og kaupa hlandflöskur, þannig að þetta er allt í lagi. Þegar allt klikkar þá leggst maður bara á hliðina og pissar,“ segir Snæbjörn og er fúlasta alvara. Þetta verður fyrsta stóra tónleikaferð Skálmaldar um Evrópu í tæp tvö ár. „Þetta er það skemmtilegasta sem maður gerir. Það verður gaman að spila fyrir nýja áhorfendur og stækka aðdáendahópinn.“
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira