Skreppitúr um landið Freyr Bjarnason skrifar 17. ágúst 2013 18:00 tónlistarkonur Hafdís Huld, Védís Hervör, Ragga Gröndal og Lára Rúnars leggja land undir fót í ágúst. Tónlistarkonurnar fjölhæfu Hafdís Huld, Védís Hervör, Ragga Gröndal og Lára Rúnars leggja land undir fót í ágúst og spila fyrir landsmenn. Þetta er jafnframt liður í því að kynna KÍTÓN, félag kvenna í tónlist, fyrir áhugasömum og hyggjast þær halda létta kynningu opna öllum kl. 17, samdægurs tónleikunum á hverjum stað. „Dýrindis skreppitúr um landið í faðmi skemmtilegra kvenna,“ segja þær um gjörninginn og hlakka mikið til að telja í. Lára Rúnars lauk nýlega við vel heppnaða tónleikasiglingu um landið með Áhöfninni á Húna og ætlar að ljúka hringnum á þjóðveginum með kynsystrum sínum sem allar eiga það sameiginlegt að vera farsælir lagahöfundar og flytjendur. Hafdís, Védís, Ragga og Lára munu teygja anga sína á marga staði en Vestfirðir og Norðurland verða í aðalhlutverki í fyrsta holli túrsins. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarkonurnar fjölhæfu Hafdís Huld, Védís Hervör, Ragga Gröndal og Lára Rúnars leggja land undir fót í ágúst og spila fyrir landsmenn. Þetta er jafnframt liður í því að kynna KÍTÓN, félag kvenna í tónlist, fyrir áhugasömum og hyggjast þær halda létta kynningu opna öllum kl. 17, samdægurs tónleikunum á hverjum stað. „Dýrindis skreppitúr um landið í faðmi skemmtilegra kvenna,“ segja þær um gjörninginn og hlakka mikið til að telja í. Lára Rúnars lauk nýlega við vel heppnaða tónleikasiglingu um landið með Áhöfninni á Húna og ætlar að ljúka hringnum á þjóðveginum með kynsystrum sínum sem allar eiga það sameiginlegt að vera farsælir lagahöfundar og flytjendur. Hafdís, Védís, Ragga og Lára munu teygja anga sína á marga staði en Vestfirðir og Norðurland verða í aðalhlutverki í fyrsta holli túrsins.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira