Ný stuttskífa frá Kimono Sara McMahon skrifar 31. júlí 2013 11:00 Kimono gefur út stuttskífuna Aquarium í dag. Sveitin kemur svo fram á tónleikum annað kvöld. Mynd/valdís Thor Hljómsveitin Kimono gefur út stuttskífuna Aquarium í dag og spilar á útgáfutónleikum á Faktorý annað kvöld. Sveitin hyggst jafnframt nýta tækifærið til að kveðja tónleikastaðinn sem rennur brátt sitt skeið. Nýja stuttskífan inniheldur tuttugu mínútna langt lag sem er afrakstur áframhaldandi vinnu tríósins með hið lifandi upptökuform sem heyra mátti á síðustu plötu þeirra, Easy Music for Difficult People. „Þetta gerist bara stundum. Við höfum alltaf troðið mikið af hugmyndum inn í hvert lag og þarna gleymdum við okkur og fórum langt yfir strikið,“ segir Gylfi Blöndal, gítar- og bassaleikari, þegar hann er spurður út í lengd lagsins. Hann segir enn óákveðið hvort lagið verði spilað á tónleikunum annað kvöld. „Við erum að velta þessu fyrir okkur. Það gæti þó vel verið að við tökum það í einhverri mynd á tónleikunum.“ Fólki gefst kostur á að streyma stuttskífuna á Soundcloud og Youtube í dag eða kaupa hana til niðurhals á Bandcamp. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 22 á Faktorý annað kvöld og er aðgangseyrir 1500 krónur. Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Kimono gefur út stuttskífuna Aquarium í dag og spilar á útgáfutónleikum á Faktorý annað kvöld. Sveitin hyggst jafnframt nýta tækifærið til að kveðja tónleikastaðinn sem rennur brátt sitt skeið. Nýja stuttskífan inniheldur tuttugu mínútna langt lag sem er afrakstur áframhaldandi vinnu tríósins með hið lifandi upptökuform sem heyra mátti á síðustu plötu þeirra, Easy Music for Difficult People. „Þetta gerist bara stundum. Við höfum alltaf troðið mikið af hugmyndum inn í hvert lag og þarna gleymdum við okkur og fórum langt yfir strikið,“ segir Gylfi Blöndal, gítar- og bassaleikari, þegar hann er spurður út í lengd lagsins. Hann segir enn óákveðið hvort lagið verði spilað á tónleikunum annað kvöld. „Við erum að velta þessu fyrir okkur. Það gæti þó vel verið að við tökum það í einhverri mynd á tónleikunum.“ Fólki gefst kostur á að streyma stuttskífuna á Soundcloud og Youtube í dag eða kaupa hana til niðurhals á Bandcamp. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 22 á Faktorý annað kvöld og er aðgangseyrir 1500 krónur.
Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira