Tilnefningar til Emmy-verðlauna Ólöf Skaftadóttir skrifar 24. júlí 2013 19:00 Neil Patrick harris Neil Patrick Harris verður kynnir Emmy-verðlaunahátíðarinnar í ár, en hann er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Barney Stinson í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother og sem Doogie Howser M.D. í samnefndri sjónvarpsseríu. Netflix stelur senunni í ár, en þetta er í fyrsta sinn sem sjónvarpsseríur sem hafa verið frumsýndar á internetinu, hljóta tilnefningar. Netflix hlýtur þrjár tilnefningar í ár, fyrir sjónvarpsseríurnar Arrested Development, House of Cards og Hemlock Grove. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería: „Breaking Bad“ „Downton Abbey“ „Game of Thrones“ „Homeland“ „House of Cards“ „Mad Men“Besta leikkona í dramaseríu: Connie Britton, „Nashville“ Claire Danes, „Homeland“ Michelle Dockery, „Downton Abbey“ Vera Farmiga, „Bates Motel“ Elisabeth Moss, „Mad Men“ Kerry Washington, „Scandal“ Robin Wright, „House of Cards“ Besti leikari í dramaseríu: Hugh Bonneville, „Downton Abbey“ Bryan Cranston, „Breaking Bad“ Jeff Daniels, „The Newsroom“ Jon Hamm, „Mad Men“ Damian Lewis, „Homeland“ Kevin Spacey, „House of Cards“Í flokki gamanþátta: „The Big Bang Theory“ „Girls“ „Louie“ „Modern Family“ „Veep“ „30 Rock“Besta leikkona í gamanþáttum: Laura Dern, „Enlightened“ Lena Dunham, „Girls“ Edie Falco, „Nurse Jackie“ Tina Fey, „30 Rock“ Julia Louis-Dreyfus, „Veep“ Amy Poehler, „Parks and Recreation“Besti leikari í gamanþáttum: Alec Baldwin, „30 Rock“ Jason Bateman, „Arrested Development“ Don Cheadle, „House of Lies“ Louis CK, „Louie“ Matt LeBlanc, „Episodes“ Jim Parsons, „The Big Bang Theory“ Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Neil Patrick Harris verður kynnir Emmy-verðlaunahátíðarinnar í ár, en hann er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Barney Stinson í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother og sem Doogie Howser M.D. í samnefndri sjónvarpsseríu. Netflix stelur senunni í ár, en þetta er í fyrsta sinn sem sjónvarpsseríur sem hafa verið frumsýndar á internetinu, hljóta tilnefningar. Netflix hlýtur þrjár tilnefningar í ár, fyrir sjónvarpsseríurnar Arrested Development, House of Cards og Hemlock Grove. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería: „Breaking Bad“ „Downton Abbey“ „Game of Thrones“ „Homeland“ „House of Cards“ „Mad Men“Besta leikkona í dramaseríu: Connie Britton, „Nashville“ Claire Danes, „Homeland“ Michelle Dockery, „Downton Abbey“ Vera Farmiga, „Bates Motel“ Elisabeth Moss, „Mad Men“ Kerry Washington, „Scandal“ Robin Wright, „House of Cards“ Besti leikari í dramaseríu: Hugh Bonneville, „Downton Abbey“ Bryan Cranston, „Breaking Bad“ Jeff Daniels, „The Newsroom“ Jon Hamm, „Mad Men“ Damian Lewis, „Homeland“ Kevin Spacey, „House of Cards“Í flokki gamanþátta: „The Big Bang Theory“ „Girls“ „Louie“ „Modern Family“ „Veep“ „30 Rock“Besta leikkona í gamanþáttum: Laura Dern, „Enlightened“ Lena Dunham, „Girls“ Edie Falco, „Nurse Jackie“ Tina Fey, „30 Rock“ Julia Louis-Dreyfus, „Veep“ Amy Poehler, „Parks and Recreation“Besti leikari í gamanþáttum: Alec Baldwin, „30 Rock“ Jason Bateman, „Arrested Development“ Don Cheadle, „House of Lies“ Louis CK, „Louie“ Matt LeBlanc, „Episodes“ Jim Parsons, „The Big Bang Theory“
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira