Leiðindi á Íslandi leiða til góðrar tónlistar Freyr Bjarnason skrifar 1. júlí 2013 20:00 Bassaleikarinn segir leiðindi leiða til áhugaverðrar tónlistar. Fréttablaðið/valli Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari ensku rokksveitarinnar The Vaccines, skrifar um reynslu sína af íslensku tónlistarlífi í dálk tímaritsins Clash, „Write On“. Í greininni segir hann marga hafa sterkar skoðanir á því hvað einkennir íslenska tónlist og hvers vegna hún er eins og hún er. Þar séu orð eins og „skrítin“, „álfaleg“, „krúttleg“ og „jarðnesk“ oft notuð. „Það virðist vera lögð mikil áhersla á að íslensk tónlist sé undir áhrifum frá náttúrunni, umhverfinu, þjóðsögum og ýmsu fleiru. Ég er ósammála því og finnst alls ekkert krúttlegt vera við íslenska tónlist. Í raun og veru finnst mér stærsti áhrifavaldur hennar vera almenn leiðindi,“ skrifar hann og heldur áfram: „Að alast upp í Reykjavík er leiðinlegt. Skortur á dagsljósi og slæmt veðurfar í um sex mánuði á ári hefur mikil áhrif á hvernig þú eyðir tímanum. Af því að við höfum úr fáu að velja byrjum við frekar ung að læra á hljóðfæri.“ Hann bætir við að vegna þess hversu margir eru í hljómsveitum og sumir í mörgum, séu meiri líkur á að áhugaverð tónlist komi frá Íslandi. Það hafi ekkert að gera með landslagið eða eitthvað slíkt. Mest lesið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari ensku rokksveitarinnar The Vaccines, skrifar um reynslu sína af íslensku tónlistarlífi í dálk tímaritsins Clash, „Write On“. Í greininni segir hann marga hafa sterkar skoðanir á því hvað einkennir íslenska tónlist og hvers vegna hún er eins og hún er. Þar séu orð eins og „skrítin“, „álfaleg“, „krúttleg“ og „jarðnesk“ oft notuð. „Það virðist vera lögð mikil áhersla á að íslensk tónlist sé undir áhrifum frá náttúrunni, umhverfinu, þjóðsögum og ýmsu fleiru. Ég er ósammála því og finnst alls ekkert krúttlegt vera við íslenska tónlist. Í raun og veru finnst mér stærsti áhrifavaldur hennar vera almenn leiðindi,“ skrifar hann og heldur áfram: „Að alast upp í Reykjavík er leiðinlegt. Skortur á dagsljósi og slæmt veðurfar í um sex mánuði á ári hefur mikil áhrif á hvernig þú eyðir tímanum. Af því að við höfum úr fáu að velja byrjum við frekar ung að læra á hljóðfæri.“ Hann bætir við að vegna þess hversu margir eru í hljómsveitum og sumir í mörgum, séu meiri líkur á að áhugaverð tónlist komi frá Íslandi. Það hafi ekkert að gera með landslagið eða eitthvað slíkt.
Mest lesið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira