Heiður að spila með Botnleðju Freyr Bjarnason skrifar 27. júní 2013 10:00 Helgi Rúnar Gunnarsson (lengst til vinstri) ásamt hljómsveitinni Botnleðju. fréttablaðið/anton „Þetta er náttúrulega frábær heiður,“ segir Helgi Rúnar Gunnarsson, gítarleikari og söngvari Benny Crespo"s Gang. Hann spilar sem gestur með Botnleðju á útgáfutónleikum rokkaranna í Austurbæ í kvöld. Aðspurður segist Helgi Rúnar hafa verið mikill Botnleðjuaðdáandi þegar hann var yngri. „Þegar Drullumall og Fólk er fífl komu út var ég tíu eða ellefu ára gamall. Ég var búinn að vera að hlusta á Nirvana og þetta hitti algjörlega í mark hjá mér á þeim tíma,“ segir hann. „Ég sá þá hita upp fyrir Blur í Laugardalshöllinni "96 og síðan fékk ég Fólk er fífl-diskinn í jólagjöf. Ég held ég hafi bara hlustað á hann og Nirvana næstu tvö árin.“ Helgi Rúnar hefur þekkt þá Heiðar Örn Kristjánsson og Harald Frey Gíslason úr Botnleðju í þónokkurn tíma því þeir hafa unnið með Magnúsi Öder, félaga hans úr Benny Crespo"s Gang, við upptökur á plötum Pollapönks. Hann ber þeim vel söguna og hlakkar mikið til að spila þeim þeim í Austurbæ. Enn eru til miðar á útgáfutónleikana. Sigurhljómsveit Músíktilrauna, Vök, hitar upp. Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Þetta er náttúrulega frábær heiður,“ segir Helgi Rúnar Gunnarsson, gítarleikari og söngvari Benny Crespo"s Gang. Hann spilar sem gestur með Botnleðju á útgáfutónleikum rokkaranna í Austurbæ í kvöld. Aðspurður segist Helgi Rúnar hafa verið mikill Botnleðjuaðdáandi þegar hann var yngri. „Þegar Drullumall og Fólk er fífl komu út var ég tíu eða ellefu ára gamall. Ég var búinn að vera að hlusta á Nirvana og þetta hitti algjörlega í mark hjá mér á þeim tíma,“ segir hann. „Ég sá þá hita upp fyrir Blur í Laugardalshöllinni "96 og síðan fékk ég Fólk er fífl-diskinn í jólagjöf. Ég held ég hafi bara hlustað á hann og Nirvana næstu tvö árin.“ Helgi Rúnar hefur þekkt þá Heiðar Örn Kristjánsson og Harald Frey Gíslason úr Botnleðju í þónokkurn tíma því þeir hafa unnið með Magnúsi Öder, félaga hans úr Benny Crespo"s Gang, við upptökur á plötum Pollapönks. Hann ber þeim vel söguna og hlakkar mikið til að spila þeim þeim í Austurbæ. Enn eru til miðar á útgáfutónleikana. Sigurhljómsveit Músíktilrauna, Vök, hitar upp.
Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira