Rapparar takast á í dómssal 26. júní 2013 17:02 Will.i.am hefur lagt fram kæru á hendur Pharrell Williams. Nordicphotos/getty Rapparinn Will.i.am hefur lagt fram kæru á hendur tónlistarmanninum Pharrell Williams. Sá fyrrnefndi kveðst eiga einkarétt á setningunni „I am“ og segir Williams hafa gerst sekan um brot er hann nefndi fatalínu sína i am Other. Tónlistartímaritið Rolling Stone sagði frá málinu. Samkvæmt talsmanni Will.i.am eru líkindin við I AM vörummerki Will.i.am of mikil og gæti það skapað rugling. Williams er þó ósammála þessu. „Ég er vonsvikinn yfir því að Will, tónlistarmaður eins og ég, hafi kært málið. Ég vil miklu heldur ræða málin og reyndi að bera þetta upp við hann nokkrum sinnum. Þessi kæra kom mér í opna skjöldu og ég er sannfærður um að dómstólum þyki krafa hans jafn tilhæfulaus og kjánaleg og mér,“ sagði Williams í viðtali við Rolling Stone. Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rapparinn Will.i.am hefur lagt fram kæru á hendur tónlistarmanninum Pharrell Williams. Sá fyrrnefndi kveðst eiga einkarétt á setningunni „I am“ og segir Williams hafa gerst sekan um brot er hann nefndi fatalínu sína i am Other. Tónlistartímaritið Rolling Stone sagði frá málinu. Samkvæmt talsmanni Will.i.am eru líkindin við I AM vörummerki Will.i.am of mikil og gæti það skapað rugling. Williams er þó ósammála þessu. „Ég er vonsvikinn yfir því að Will, tónlistarmaður eins og ég, hafi kært málið. Ég vil miklu heldur ræða málin og reyndi að bera þetta upp við hann nokkrum sinnum. Þessi kæra kom mér í opna skjöldu og ég er sannfærður um að dómstólum þyki krafa hans jafn tilhæfulaus og kjánaleg og mér,“ sagði Williams í viðtali við Rolling Stone.
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira