Taka þátt í Carnegie Art Award Hanna Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2013 06:00 Einar Garibaldi Myndlistamennirnir Davíð Örn Halldórsson og Einar Garibaldi Eiríksson hafa verið valdir af dómnefnd til að taka þátt í hinum virtu myndlistarverðlaunum Carnegie Art Award. Þeir eru tveir af sautján norrænum listamönnum sem eiga möguleika á að hljóta ein af stærstu listaverðlaunum heims. Davíð örn segir mikinn heiður að hafa verið valinn og að þáttakan opni fyrir ýmis tækifæri þar sem verkin verði sýnd í mörgum af virtustu listasöfnum Norðurlanda og víðar sem og að vegleg bók er gefin út með öllum verkunu. „Svo eru verðlaunin fyrir fyrsta sætið ekki af verri endanum, 1000 krónur sænskar eða um 20 milljónir íslenskra króna.“ Hann segir umsóknarferlið hafa verið langt og strangt en sýningin mun hefjast í Stokkhólmi í Nóvember og flakkar á milli listasafna í um tvö ár. „Ég var bara að frétta þetta á fimmtudag og er ennþá bara í skýjunum. Þetta er mjög spennandi tækifæri.“ - hó Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Myndlistamennirnir Davíð Örn Halldórsson og Einar Garibaldi Eiríksson hafa verið valdir af dómnefnd til að taka þátt í hinum virtu myndlistarverðlaunum Carnegie Art Award. Þeir eru tveir af sautján norrænum listamönnum sem eiga möguleika á að hljóta ein af stærstu listaverðlaunum heims. Davíð örn segir mikinn heiður að hafa verið valinn og að þáttakan opni fyrir ýmis tækifæri þar sem verkin verði sýnd í mörgum af virtustu listasöfnum Norðurlanda og víðar sem og að vegleg bók er gefin út með öllum verkunu. „Svo eru verðlaunin fyrir fyrsta sætið ekki af verri endanum, 1000 krónur sænskar eða um 20 milljónir íslenskra króna.“ Hann segir umsóknarferlið hafa verið langt og strangt en sýningin mun hefjast í Stokkhólmi í Nóvember og flakkar á milli listasafna í um tvö ár. „Ég var bara að frétta þetta á fimmtudag og er ennþá bara í skýjunum. Þetta er mjög spennandi tækifæri.“ - hó
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira