Unglingarnir fá líka að njóta stóru atriðanna Tinna Rós Steinsdóttir skrifar 16. mars 2013 06:00 Strákarnir í Rudimental skutust upp á stjörnuhimininn á síðasta ári með lagi sínu Feel the Love. „Það er svo mikið af unglingum sem eru svakalegir aðdáendur þessara stóru erlendu nafna svo mér fannst þetta góð leið til að sinna þeim hópi líka,“ segir Ólafur Geir Jónsson, skipuleggjandi Keflavík Music Festival. Í dag fara í sölu sérstakir unglingamiðar á hátíðina sem eru fyrir ungt fólk á aldrinum 14 til 18 ára. Gilda þeir miðar á alla viðburði sem verða í Reykjaneshöllinni en þar koma einmitt öll stóru erlendu atriðin fram. „Dagskráin þar stendur yfir á milli klukkan 19 og 23 öll kvöld. Eftir það fara krakkarnir svo heim og hinir halda niður í bæ þar sem dúndurdagskráin heldur áfram fram eftir nóttu,“ segir Óli Geir en afar takmarkaður fjöldi unglingamiða verður í boði. Nýjasta erlenda atriðið hefur nú verið tilkynnt og verða það strákarnir í hljómsveitinni Rudimental. Sveitin samanstendur af fjórum ungum Bretum og hefur hún verið starfandi frá árinu 2010. Það var þó ekki fyrr en í fyrra sem þeir náðu alvöru vinsældum þegar lag þeirra, Feel the Love, sló í gegn. Lagið komst meðal annars í efsta sæti yfir bestu lög í Bretlandi og var valið lag ársins 2012 á íslensku útvarpsrásinni Flass. „Það er líka svo geggjað við þá að þetta verður allt í beinni. Það verður ekkert spilað undir á diskum eða neitt svoleiðis heldur verður allt bandið á sviðinu,“ segir Óli Geir. Stór hópur fólks kemur til landsins í tengslum við erlendu atriði hátíðarinnar og má búast við yfir hundrað manns sem koma í beinum tengslum við þau ellefu atriði. Tónlist Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Það er svo mikið af unglingum sem eru svakalegir aðdáendur þessara stóru erlendu nafna svo mér fannst þetta góð leið til að sinna þeim hópi líka,“ segir Ólafur Geir Jónsson, skipuleggjandi Keflavík Music Festival. Í dag fara í sölu sérstakir unglingamiðar á hátíðina sem eru fyrir ungt fólk á aldrinum 14 til 18 ára. Gilda þeir miðar á alla viðburði sem verða í Reykjaneshöllinni en þar koma einmitt öll stóru erlendu atriðin fram. „Dagskráin þar stendur yfir á milli klukkan 19 og 23 öll kvöld. Eftir það fara krakkarnir svo heim og hinir halda niður í bæ þar sem dúndurdagskráin heldur áfram fram eftir nóttu,“ segir Óli Geir en afar takmarkaður fjöldi unglingamiða verður í boði. Nýjasta erlenda atriðið hefur nú verið tilkynnt og verða það strákarnir í hljómsveitinni Rudimental. Sveitin samanstendur af fjórum ungum Bretum og hefur hún verið starfandi frá árinu 2010. Það var þó ekki fyrr en í fyrra sem þeir náðu alvöru vinsældum þegar lag þeirra, Feel the Love, sló í gegn. Lagið komst meðal annars í efsta sæti yfir bestu lög í Bretlandi og var valið lag ársins 2012 á íslensku útvarpsrásinni Flass. „Það er líka svo geggjað við þá að þetta verður allt í beinni. Það verður ekkert spilað undir á diskum eða neitt svoleiðis heldur verður allt bandið á sviðinu,“ segir Óli Geir. Stór hópur fólks kemur til landsins í tengslum við erlendu atriði hátíðarinnar og má búast við yfir hundrað manns sem koma í beinum tengslum við þau ellefu atriði.
Tónlist Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira