Dekkri hliðar handboltamanns 21. febrúar 2013 14:00 Vigfús Þormar Gunnarsson. Mynd/GVA Stuttmyndin Handbolti verður frumsýnd í Bíó Paradís í dag. Mundi Vondi leikstýrir myndinni og skrifaði hann einnig handrit hennar ásamt Vigfúsi Þormari Gunnarssyni. Með aðalhlutverk fara Vigfús Þormar, Þorsteinn Bachman, Walter Geir Grímsson, Frosti Gnarr og Kristín Lea. Myndin fjallar á súrrealískan hátt um handboltamann sem er sérlega fær í sinni íþrótt en á sér myrkari hliðar. Vigfús Þormar fer með hlutverk handboltamannsins og fer létt með enda hefur hann iðkað íþróttina frá sjö ára aldri og á að baki nokkra Íslandsmeistaratitla. „Ég hætti í handboltanum þegar ég byrjaði í Kvikmyndaskólanum. Hugmyndin að myndinni er samt frá Munda, hann hafði ekki hugmynd um að ég væri íþróttamaður," segir Vigfús Þormar. Handbolti er fyrsta mynd Vigfúsar Þormars, en áður hafði hann leikið í nokkrum minni verkefnum. Hann segir tökur hafa gengið hratt og vel fyrir sig og þakkar góðum samstarfsfélögum fyrir það. Sýningin hefst klukkan 17 í Bíó Paradís og er öllum velkomið að sækja hana. Menning Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Gagnrýnir innihaldsefnin í matnum sem börnin fá: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Stuttmyndin Handbolti verður frumsýnd í Bíó Paradís í dag. Mundi Vondi leikstýrir myndinni og skrifaði hann einnig handrit hennar ásamt Vigfúsi Þormari Gunnarssyni. Með aðalhlutverk fara Vigfús Þormar, Þorsteinn Bachman, Walter Geir Grímsson, Frosti Gnarr og Kristín Lea. Myndin fjallar á súrrealískan hátt um handboltamann sem er sérlega fær í sinni íþrótt en á sér myrkari hliðar. Vigfús Þormar fer með hlutverk handboltamannsins og fer létt með enda hefur hann iðkað íþróttina frá sjö ára aldri og á að baki nokkra Íslandsmeistaratitla. „Ég hætti í handboltanum þegar ég byrjaði í Kvikmyndaskólanum. Hugmyndin að myndinni er samt frá Munda, hann hafði ekki hugmynd um að ég væri íþróttamaður," segir Vigfús Þormar. Handbolti er fyrsta mynd Vigfúsar Þormars, en áður hafði hann leikið í nokkrum minni verkefnum. Hann segir tökur hafa gengið hratt og vel fyrir sig og þakkar góðum samstarfsfélögum fyrir það. Sýningin hefst klukkan 17 í Bíó Paradís og er öllum velkomið að sækja hana.
Menning Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Gagnrýnir innihaldsefnin í matnum sem börnin fá: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira