Nýr 300 manna tónleikastaður við Tryggvagötu 5. febrúar 2013 06:00 Opnunarhátíð alla helgina. Sóley, Hjaltalín, Blood Group og Ojba Rasta spila á opnunarkvöldi Volta. Mynd/Vilhelm "Það er mikið lagt upp úr útlitinu á staðnum, hljómburðinum og allri aðstöðu fyrir tónleika- og viðburðahald,“ segir skemmtistaðaeigandinn Steindór Grétar Jónsson. Steindór er einn eigenda nýs skemmtistaðar sem ber nafnið Volta og opnar um næstu helgi. Sömu aðilar standa að baki Volta og staðarins Harlem sem opnaði um miðjan desember. "Þó sömu eigendur séu að stöðunum þá eru þeir samt alveg ótengdir og gjörólíkir,“ segir Steindór. Volta verður til húsa að Tryggvagötu 22 og verður á tveimur hæðum. Hann nær yfir aftari hluta þess svæðis sem áður var Þýski barinn auk neðri hæðarinnar og kemur hann til með að taka um 300 gesti. Opnunarhátíð verður á Volta alla helgina. Hún hefst með tónleikahaldi á föstudagskvöldið þar sem hljómsveitirnar Hjaltalín, Ojba Rasta, Bloodgroup og Sóley stíga á stokk. Á laugardaginn verður síðan klúbbastemning þar sem breski plötusnúðurinn Tim Green þeytir skífum, auk tvíeykisins Gluteus Maximus og DJ Yamaho. "Við viljum skapa þarna klúbbastemningu að evrópskri fyrirmynd og til þess verðum við meðal annars með heimsklassa hljóðkerfi og metnaðarfulla lýsingu,“ segir Steindór. Aðgangseyrir er kr. 2.000 á föstudag og 1.000 á laugardag og miðar aðeins seldir í hurð. Tónlist Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
"Það er mikið lagt upp úr útlitinu á staðnum, hljómburðinum og allri aðstöðu fyrir tónleika- og viðburðahald,“ segir skemmtistaðaeigandinn Steindór Grétar Jónsson. Steindór er einn eigenda nýs skemmtistaðar sem ber nafnið Volta og opnar um næstu helgi. Sömu aðilar standa að baki Volta og staðarins Harlem sem opnaði um miðjan desember. "Þó sömu eigendur séu að stöðunum þá eru þeir samt alveg ótengdir og gjörólíkir,“ segir Steindór. Volta verður til húsa að Tryggvagötu 22 og verður á tveimur hæðum. Hann nær yfir aftari hluta þess svæðis sem áður var Þýski barinn auk neðri hæðarinnar og kemur hann til með að taka um 300 gesti. Opnunarhátíð verður á Volta alla helgina. Hún hefst með tónleikahaldi á föstudagskvöldið þar sem hljómsveitirnar Hjaltalín, Ojba Rasta, Bloodgroup og Sóley stíga á stokk. Á laugardaginn verður síðan klúbbastemning þar sem breski plötusnúðurinn Tim Green þeytir skífum, auk tvíeykisins Gluteus Maximus og DJ Yamaho. "Við viljum skapa þarna klúbbastemningu að evrópskri fyrirmynd og til þess verðum við meðal annars með heimsklassa hljóðkerfi og metnaðarfulla lýsingu,“ segir Steindór. Aðgangseyrir er kr. 2.000 á föstudag og 1.000 á laugardag og miðar aðeins seldir í hurð.
Tónlist Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira