Milljarður í bresk bíóhús 2. febrúar 2013 13:00 skyfall vinsælust Daniel Craig ásamt leikstjóranum Sam Mendes. Þrátt fyrir að sífellt fleiri nálgist kvikmyndir á netinu námu miðasölutekjur bíóa í Bretlandi meira en milljarði punda, eða 200 milljörðum íslenskra króna, árið 2012. Næstum áratugur er síðan fleiri sóttu kvikmyndahús í Bretlandi. Svo virðist sem Bond-myndin Skyfall eigi þar hlut að máli. Yfir 172 milljónir manna fóru í bíó í Bretlandi í fyrra, samkvæmt tölum bresku kvikmyndastofnunarinnar. Skyfall var vinsælasta mynd ársins með tekjur upp á rúmar 100 milljónir punda. Í öðru sæti, með um tvöfalt lægri tekjur, lenti The Dark Knight Rises. Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þrátt fyrir að sífellt fleiri nálgist kvikmyndir á netinu námu miðasölutekjur bíóa í Bretlandi meira en milljarði punda, eða 200 milljörðum íslenskra króna, árið 2012. Næstum áratugur er síðan fleiri sóttu kvikmyndahús í Bretlandi. Svo virðist sem Bond-myndin Skyfall eigi þar hlut að máli. Yfir 172 milljónir manna fóru í bíó í Bretlandi í fyrra, samkvæmt tölum bresku kvikmyndastofnunarinnar. Skyfall var vinsælasta mynd ársins með tekjur upp á rúmar 100 milljónir punda. Í öðru sæti, með um tvöfalt lægri tekjur, lenti The Dark Knight Rises.
Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira