"Ég missi mig, mér finnst svo gaman á jólunum“ 6. desember 2013 17:00 Fréttablaðið/Valli „Ég er jólabarnið - með greini,“ segir Bubbi Morthens, en hann heldur Þorláksmessutónleika á Akranesi þann 19. desember, í Hofi þann 21. desember og í Hörpu þann 23. desember. Auk þess heldur hann tónleika á aðfangadag í fangelsinu á Litla hrauni. „Það sem ég elska mest við jólin er maturinn. Konan mín eldar kalkún og hann er brjálæðislega góður. Síðan finnst mér dásamlegt að sjá öll börnin mín í sínu fallegasta pússi, og þegar að við setjumst við tréð og förum að lesa á pakkana. Ég er jafnvel verri en þau ég verð svo spenntur - ég er ekki að grínast - ég missi mig, mér finnst gaman svo á jólunum,“ bætir Bubbi við. Hér að neðan fylgir nýtt textamyndband við lag Bubba af jólaplötunni Æsku minnar jól. Lagið heitir Ljós og fagur. Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Ég er jólabarnið - með greini,“ segir Bubbi Morthens, en hann heldur Þorláksmessutónleika á Akranesi þann 19. desember, í Hofi þann 21. desember og í Hörpu þann 23. desember. Auk þess heldur hann tónleika á aðfangadag í fangelsinu á Litla hrauni. „Það sem ég elska mest við jólin er maturinn. Konan mín eldar kalkún og hann er brjálæðislega góður. Síðan finnst mér dásamlegt að sjá öll börnin mín í sínu fallegasta pússi, og þegar að við setjumst við tréð og förum að lesa á pakkana. Ég er jafnvel verri en þau ég verð svo spenntur - ég er ekki að grínast - ég missi mig, mér finnst gaman svo á jólunum,“ bætir Bubbi við. Hér að neðan fylgir nýtt textamyndband við lag Bubba af jólaplötunni Æsku minnar jól. Lagið heitir Ljós og fagur.
Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira