Yfirburðum Red Bull líklega ekki lokið 20. nóvember 2013 14:00 Fernando Alonso. Ferrari-ökumaðurinn Fernando Alonso hefur áhyggjur af yfirburðum Red Bull í íþróttinni og óttast að liðið muni hafa sömu yfirburði á næsta keppnistímabili. Alonso segir að sitt lið hafi haft trú á því að þeir gætu veitt þeim keppni í ár en það hafi svo sannarlega ekki gengið eftir. Þjóðverjinn Sebastian Vettel hampaði sínum fjórða heimsmeistaratitli í röð á dögunum en hann keyrir fyrir Red Bull. "Red Bull hefur sekúndu forskot á öll önnur lið," sagði Alonso og vitnaði þar í ákveðna tækni sem Red Bull nýtir betur en önnur lið. Hana verður þó ekki hægt að nota á næsta ári. Alonso hefur verið í öðru sæti tvisvar á síðustu þrem árum. Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ferrari-ökumaðurinn Fernando Alonso hefur áhyggjur af yfirburðum Red Bull í íþróttinni og óttast að liðið muni hafa sömu yfirburði á næsta keppnistímabili. Alonso segir að sitt lið hafi haft trú á því að þeir gætu veitt þeim keppni í ár en það hafi svo sannarlega ekki gengið eftir. Þjóðverjinn Sebastian Vettel hampaði sínum fjórða heimsmeistaratitli í röð á dögunum en hann keyrir fyrir Red Bull. "Red Bull hefur sekúndu forskot á öll önnur lið," sagði Alonso og vitnaði þar í ákveðna tækni sem Red Bull nýtir betur en önnur lið. Hana verður þó ekki hægt að nota á næsta ári. Alonso hefur verið í öðru sæti tvisvar á síðustu þrem árum.
Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira