Þær geta orðið norskir bikarmeistarar í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2013 09:30 Hólmfríður Magnúsdóttir. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson Þrjár íslenskar landsliðskonur geta orðið norskir bikarmeistarar í dag þegar fjölþjóðalið Avaldsnes reynir að vinna fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins. Þetta eru markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir, miðjumaðurinn Þórunn Helga Jónsdóttir og sóknarmaðurinn Hólmfríður Magnúsdóttir. Bikarúrslitaleikur Avaldsnes og Stabæk hefst klukkan þrjú að íslenskum tíma á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Guðbjörg Gunnarsdóttir var í viðtali í Fréttablaðinu í dag og sagði aðeins frá íslensku liðsfélögum sínum.Guðbjörg Gunnarsdóttir, 28 ára markvörður: „Síðasta mánuðinn fyrir EM, EM og svo seinni hluta tímabilsins er ég alltaf að vera betri og betri. (Fékk heilahimnubólgu í febrúar). Ég er mjög ánægð með seinni hluta tímabilsins. EM gaf mér fáránlega mikið sjálfstraust," segir Guðbjörg um sjálfa sig.Hólmfríður Magnúsdóttir, 29 ára sóknarmaður: „Maður veit aldrei með Hólmfríði. Hún gæti sett þrennu eða jafnvel fernu á góðum degi," segir Guðbjörg um Hólmfríði.Þórunn Helga Jónsdóttir, 28 ára miðjumaður: „Þórunn hefur verið ótrúlega góð seinni hluta tímabilsins. Hún er sú sem vinnur skítavinnuna fyrir liðið. Maður tekur kannski ekki eftir henni en við tökum eftir því þegar hana vantar," segir Guðbjörg um Þórunni. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Grínast með að þær ætli að falsa brasilískt vegabréf fyrir mig Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir verður í fyrirliðahlutverki í norska bikarúrslitaleiknum í dag þegar lið hennar Avaldsnes mætir norsku meisturunum í Stabæk á Ullevaal-leikvanginum í Ósló. 23. nóvember 2013 09:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Þrjár íslenskar landsliðskonur geta orðið norskir bikarmeistarar í dag þegar fjölþjóðalið Avaldsnes reynir að vinna fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins. Þetta eru markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir, miðjumaðurinn Þórunn Helga Jónsdóttir og sóknarmaðurinn Hólmfríður Magnúsdóttir. Bikarúrslitaleikur Avaldsnes og Stabæk hefst klukkan þrjú að íslenskum tíma á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Guðbjörg Gunnarsdóttir var í viðtali í Fréttablaðinu í dag og sagði aðeins frá íslensku liðsfélögum sínum.Guðbjörg Gunnarsdóttir, 28 ára markvörður: „Síðasta mánuðinn fyrir EM, EM og svo seinni hluta tímabilsins er ég alltaf að vera betri og betri. (Fékk heilahimnubólgu í febrúar). Ég er mjög ánægð með seinni hluta tímabilsins. EM gaf mér fáránlega mikið sjálfstraust," segir Guðbjörg um sjálfa sig.Hólmfríður Magnúsdóttir, 29 ára sóknarmaður: „Maður veit aldrei með Hólmfríði. Hún gæti sett þrennu eða jafnvel fernu á góðum degi," segir Guðbjörg um Hólmfríði.Þórunn Helga Jónsdóttir, 28 ára miðjumaður: „Þórunn hefur verið ótrúlega góð seinni hluta tímabilsins. Hún er sú sem vinnur skítavinnuna fyrir liðið. Maður tekur kannski ekki eftir henni en við tökum eftir því þegar hana vantar," segir Guðbjörg um Þórunni.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Grínast með að þær ætli að falsa brasilískt vegabréf fyrir mig Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir verður í fyrirliðahlutverki í norska bikarúrslitaleiknum í dag þegar lið hennar Avaldsnes mætir norsku meisturunum í Stabæk á Ullevaal-leikvanginum í Ósló. 23. nóvember 2013 09:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Grínast með að þær ætli að falsa brasilískt vegabréf fyrir mig Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir verður í fyrirliðahlutverki í norska bikarúrslitaleiknum í dag þegar lið hennar Avaldsnes mætir norsku meisturunum í Stabæk á Ullevaal-leikvanginum í Ósló. 23. nóvember 2013 09:00