Wenger: Ramsey getur bætt sig enn meira Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2013 09:00 Aaron Ramsey. Mynd/NordicPhotos/Getty Aaron Ramsey hefur átt magnað tímabil með Arsenal og stökkbreytingin á hans leik á mikinn þátt í því að liðið er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og í góðum málum í Meistaradeildinni. Aaron Ramsey hefur skorað 11 mörk í 19 leikjum á tímabilinu og annað marka hans í Meistaradeildinni tryggði Arsenal mikilvægan 1-0 útisigur á Borussia Dortmund fyrir þremur vikum. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, ræddi uppkkomu Aaron Ramsey á blaðamannafundi fyrir leik á móti Marseille í kvöld. „Við skulum ekki gleyma því að fyrir ári var fólk að segja við mig að það væri erfitt fyrir mig að gefa honum spilatíma á Emirates. Hann á allt hrósið skilið fyrir umbreytinguna því hann réð við þetta mótlæti. Hann kom aftur, gafst aldrei upp og sannfærði alla um að hann væri nógu góður," sagði Arsene Wenger. „Ég sá óþolinmæðina í honum og þetta er alltaf spurning um andlegu hliðina. Ef sjálfstraustið minnkar þá eru þessir strákar í vandræðum. Ramsey er hinsvegar kokhraustur strákur," sagði Wenger en getur Ramsey bætt sig enn meira? „Hann er enn bara 22 ára gamall. Ég er 64 ára og tel mig enn geta bætt mig. Af hverju ætti ekki 22 ára strákur halda að hann sé á toppi ferilsins? Það er ómögulegt að halda því fram. Ef hann verður með rétta hugarfarið þá heldur hann áfram að bæta sig," sagði Wenger.Mynd/NordicPhotos/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Aaron Ramsey hefur átt magnað tímabil með Arsenal og stökkbreytingin á hans leik á mikinn þátt í því að liðið er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og í góðum málum í Meistaradeildinni. Aaron Ramsey hefur skorað 11 mörk í 19 leikjum á tímabilinu og annað marka hans í Meistaradeildinni tryggði Arsenal mikilvægan 1-0 útisigur á Borussia Dortmund fyrir þremur vikum. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, ræddi uppkkomu Aaron Ramsey á blaðamannafundi fyrir leik á móti Marseille í kvöld. „Við skulum ekki gleyma því að fyrir ári var fólk að segja við mig að það væri erfitt fyrir mig að gefa honum spilatíma á Emirates. Hann á allt hrósið skilið fyrir umbreytinguna því hann réð við þetta mótlæti. Hann kom aftur, gafst aldrei upp og sannfærði alla um að hann væri nógu góður," sagði Arsene Wenger. „Ég sá óþolinmæðina í honum og þetta er alltaf spurning um andlegu hliðina. Ef sjálfstraustið minnkar þá eru þessir strákar í vandræðum. Ramsey er hinsvegar kokhraustur strákur," sagði Wenger en getur Ramsey bætt sig enn meira? „Hann er enn bara 22 ára gamall. Ég er 64 ára og tel mig enn geta bætt mig. Af hverju ætti ekki 22 ára strákur halda að hann sé á toppi ferilsins? Það er ómögulegt að halda því fram. Ef hann verður með rétta hugarfarið þá heldur hann áfram að bæta sig," sagði Wenger.Mynd/NordicPhotos/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira