Klopp: Vandamálin fylgja stórstjörnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2013 18:00 Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund. Mynd/NordicPhotos/Getty Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, er ekkert að svekkja sig yfir því að þurfa alltaf að horfa á eftir sínum bestu leikmönnum. Hann var spurður út í þetta í viðtali í ítalska blaðinu Repubblica fyrir leik Dortmund og Napoli í Meistaradeildinni sem fer fram í kvöld. „Ég tæki fagnandi við leikmanni eins og Ibrahimovic. Ég er hrifinn af klikkuðum leikmönnum. Það er nú samt þannig á leikmannamarkaðnum að þú þarft að hafa skýra stefnu og það er ekki nóg að eiga pening," segir Jürgen Klopp. „Það væri frábært að geta náð í full af stjörnuleikmönnum en það fylgja því vandamál að vera kominn með 25 súperstjörnur í sama lið. Þá væri maður alltaf í vandræðum með að halda öllum sáttum. Þetta er líka ekki stíllinn hjá Borussia. Um leið það líka ástæðan fyrir því af hverju ég er réttur maður á réttum stað," sagði hinn litríki Jürgen Klopp. Jürgen Klopp tók við Borussia Dortmund liðinu árið 2008 og liðið varð þýskur meistari 2011 og 2012 auk þess að vinna tvöfalt seinna árið. Hann hefur oft verið orðaður við stærri klúbba en í haust skrifaði Klopp undir nýjan samning til ársins 2018. Borussia Dortmund tekur á móti Napoli í Meistaradeildinni í kvöld og verður að vinna til að eiga möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Napoli er með þriggja stiga forskot þegar tvær umferðir eru eftir. „Við erum vanir því að þurfa að vinna. Napoli er svipað af styrkleika og við. Þeir unnu okkur í fyrri leiknum en það var ekki venjulegt kvöld því úrslitin réðust þá á tveimur atvikum, þegar Weidenfeller fékk rautt og þegar ég fékk rautt spjald," sagði Klopp.Mynd/NordicPhotos/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjá meira
Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, er ekkert að svekkja sig yfir því að þurfa alltaf að horfa á eftir sínum bestu leikmönnum. Hann var spurður út í þetta í viðtali í ítalska blaðinu Repubblica fyrir leik Dortmund og Napoli í Meistaradeildinni sem fer fram í kvöld. „Ég tæki fagnandi við leikmanni eins og Ibrahimovic. Ég er hrifinn af klikkuðum leikmönnum. Það er nú samt þannig á leikmannamarkaðnum að þú þarft að hafa skýra stefnu og það er ekki nóg að eiga pening," segir Jürgen Klopp. „Það væri frábært að geta náð í full af stjörnuleikmönnum en það fylgja því vandamál að vera kominn með 25 súperstjörnur í sama lið. Þá væri maður alltaf í vandræðum með að halda öllum sáttum. Þetta er líka ekki stíllinn hjá Borussia. Um leið það líka ástæðan fyrir því af hverju ég er réttur maður á réttum stað," sagði hinn litríki Jürgen Klopp. Jürgen Klopp tók við Borussia Dortmund liðinu árið 2008 og liðið varð þýskur meistari 2011 og 2012 auk þess að vinna tvöfalt seinna árið. Hann hefur oft verið orðaður við stærri klúbba en í haust skrifaði Klopp undir nýjan samning til ársins 2018. Borussia Dortmund tekur á móti Napoli í Meistaradeildinni í kvöld og verður að vinna til að eiga möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Napoli er með þriggja stiga forskot þegar tvær umferðir eru eftir. „Við erum vanir því að þurfa að vinna. Napoli er svipað af styrkleika og við. Þeir unnu okkur í fyrri leiknum en það var ekki venjulegt kvöld því úrslitin réðust þá á tveimur atvikum, þegar Weidenfeller fékk rautt og þegar ég fékk rautt spjald," sagði Klopp.Mynd/NordicPhotos/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjá meira