Springur á 300 km/klst Finnur Thorlacius skrifar 13. nóvember 2013 15:15 Það getur tæplega talist skemmtileg lífsreynsla ef dekk springur á 300 kílómetra ferð, en það gerðist einmitt á þessum Chevrolet Corvair er hann var á 300 km ferð á vegi í Nevada fylki í Bandaríkjunum um daginn. Bíllinn snýst á veginum, fer heilhring og endar utan hans. Hann veltur þó ekki, enginn meiddist og hægt var að gera við bílinn. Chevrolet Corvair bílar voru smíðaðir á árunum 1960 til 1969 og voru með aflmikla V8 vél. Fyrstu framleiðsluár Corvair voru framleidd um og yfir 300.000 eintök af bílnum en þeim fór hratt fækkandi og síðast framleiðsluár þeirra voru aðeins framleidd 6.000 eintök af bílnum. Hann hefur engu að síður verið í miklu uppáhaldi bílaáhugamanna og er söfnunarbíll í dag. Í myndskeiðinu má sjá hvernig upplifun bílstjórans var við óhappið. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent
Það getur tæplega talist skemmtileg lífsreynsla ef dekk springur á 300 kílómetra ferð, en það gerðist einmitt á þessum Chevrolet Corvair er hann var á 300 km ferð á vegi í Nevada fylki í Bandaríkjunum um daginn. Bíllinn snýst á veginum, fer heilhring og endar utan hans. Hann veltur þó ekki, enginn meiddist og hægt var að gera við bílinn. Chevrolet Corvair bílar voru smíðaðir á árunum 1960 til 1969 og voru með aflmikla V8 vél. Fyrstu framleiðsluár Corvair voru framleidd um og yfir 300.000 eintök af bílnum en þeim fór hratt fækkandi og síðast framleiðsluár þeirra voru aðeins framleidd 6.000 eintök af bílnum. Hann hefur engu að síður verið í miklu uppáhaldi bílaáhugamanna og er söfnunarbíll í dag. Í myndskeiðinu má sjá hvernig upplifun bílstjórans var við óhappið.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent