"Harpa hefur ekkert stækkað síðast þegar ég athugaði“ 13. nóvember 2013 14:50 Björn Steinbekk Mynd/Úr einkasafni „Þetta er svona jákvætt vandamál,“ segir Björn Steinbekk, einn skipuleggjenda Sónar Reykjavík hátíðarinnar, en hátíðin kemur til með að þurfa að minnka miðamagn til sölu um rúmlega hundrað miða. „Það stefnir allt í að um 35-40 tónleikahaldarar og tónlistariðnaðarmenn vilji koma á Sónar Reykjavík. Þetta bætist við í kringum 110 erlenda blaðamenn sem hafa beðið um aðgang að hátíðinni og því þurfum við að minnka miðamagn sem þessu nemur,“ útskýrir Björn, sem hafði upphaflega gert ráð fyrir um fimmtíu erlendum blaðamönnum og fólki úr tónlistarbransanum. „Jákvæða vandamálið er auðvitað mikil umfjöllun um hátíðina og að áhrifafólk í tónlistargeiranum hefur mikinn áhuga. Það neikvæða er að Harpa hefur ekkert stækkað síðast þegar ég athugaði,“ segir Björn jafnframt. Á næstu Sónar-hátíð, sem haldin er í annað sinn í Hörpu í febrúar, hafa meðal annars verið bókaðir Paul Kalkbrenner, Bonobo, Starwalker, Hjaltalín og Major Lazer svo einhverjir séu nefndir. Sónar Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Þetta er svona jákvætt vandamál,“ segir Björn Steinbekk, einn skipuleggjenda Sónar Reykjavík hátíðarinnar, en hátíðin kemur til með að þurfa að minnka miðamagn til sölu um rúmlega hundrað miða. „Það stefnir allt í að um 35-40 tónleikahaldarar og tónlistariðnaðarmenn vilji koma á Sónar Reykjavík. Þetta bætist við í kringum 110 erlenda blaðamenn sem hafa beðið um aðgang að hátíðinni og því þurfum við að minnka miðamagn sem þessu nemur,“ útskýrir Björn, sem hafði upphaflega gert ráð fyrir um fimmtíu erlendum blaðamönnum og fólki úr tónlistarbransanum. „Jákvæða vandamálið er auðvitað mikil umfjöllun um hátíðina og að áhrifafólk í tónlistargeiranum hefur mikinn áhuga. Það neikvæða er að Harpa hefur ekkert stækkað síðast þegar ég athugaði,“ segir Björn jafnframt. Á næstu Sónar-hátíð, sem haldin er í annað sinn í Hörpu í febrúar, hafa meðal annars verið bókaðir Paul Kalkbrenner, Bonobo, Starwalker, Hjaltalín og Major Lazer svo einhverjir séu nefndir.
Sónar Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira