Íslensk stuttmyndahátíð sú 5. svalasta í heimi Boði Logason skrifar 13. nóvember 2013 15:28 Frá opnunarhátíð Reykjavík Shorts & Docs fyrr á þessu ári. Íslenska stuttmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs Festival er fimmta „svalasta“ stuttmyndahátíð í heimi, samkvæmt kvikmyndavefsíðunni Moviemaker.com. Síðan stóð fyrir kosningu í sumar, og eru úrslitin nú ljós. Reykjavík Shorts & Docs Festival endaði í 5. sæti og segir í umsögn um íslensku hátíðina að hún hafi byrjað sem stökkpallur fyrir íslenska kvikmyndagerðarmenn. Brynja Dögg Friðriksdóttir, sem er ein af skipuleggjendum hátíðarinnar, er ánægð með viðurkenninguna. „Við höfum lagt áherslu að fá myndir alls staðar að úr heiminum, og hefur vakið mikla ánægju hjá gestum hátíðarinnar,“ segir hún. Hún segist vera spennt fyrir hátíðinni á næsta ári en þá fer hún fram í 12. skiptið. „Við erum núna að leita eftir stuttmyndum og heimildamyndum hjá kvikmyndagerðarfólki og vil ég hvetja fólk með nýjar myndir að senda þær inn fyrir 15. desember, en hátíðin verður haldin 3.-9. apríl.“ segir hún að lokum. Hægt er að senda inn stutt- og heimildamyndir á vefsíðu hátíðarinnar. We need your films! from scratch/post on Vimeo. Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Íslenska stuttmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs Festival er fimmta „svalasta“ stuttmyndahátíð í heimi, samkvæmt kvikmyndavefsíðunni Moviemaker.com. Síðan stóð fyrir kosningu í sumar, og eru úrslitin nú ljós. Reykjavík Shorts & Docs Festival endaði í 5. sæti og segir í umsögn um íslensku hátíðina að hún hafi byrjað sem stökkpallur fyrir íslenska kvikmyndagerðarmenn. Brynja Dögg Friðriksdóttir, sem er ein af skipuleggjendum hátíðarinnar, er ánægð með viðurkenninguna. „Við höfum lagt áherslu að fá myndir alls staðar að úr heiminum, og hefur vakið mikla ánægju hjá gestum hátíðarinnar,“ segir hún. Hún segist vera spennt fyrir hátíðinni á næsta ári en þá fer hún fram í 12. skiptið. „Við erum núna að leita eftir stuttmyndum og heimildamyndum hjá kvikmyndagerðarfólki og vil ég hvetja fólk með nýjar myndir að senda þær inn fyrir 15. desember, en hátíðin verður haldin 3.-9. apríl.“ segir hún að lokum. Hægt er að senda inn stutt- og heimildamyndir á vefsíðu hátíðarinnar. We need your films! from scratch/post on Vimeo.
Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira